Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 25

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 25
23 saintals 34, en í þessum 15, þó að sjúkdómstilfellin virðist sizt færii, og eru mislingarnir sífellt að verða lífshættuminni. Læknar láta þessa getið: Ruík. Mislingafaraldrið, sem byrjaði i september 1928, — og þa komið hingað frá Siglufirði — hélt áfram 4 fyrstu mánuði ársins. Sjúklingatalan hæst í janúarmánuði, en smálækkar svo næstu 3 man- uði (489 — 380—143 — 39—15). Einstöku sýktust þó flesta mánuði ársins. Langflestir sýktust á aldrinum 5—10, en einnig all-margt uppkomið. Veikin var yfirleitt væg, og er einn talinn dáinn úr faraldrinu, en geta þó verið fleiri, þar eð dánarorsökin er venjulega kveflungnabólga, og' læknar geta gleymt að nefna aðalsjúkdóminn. Fylgikvillar ekki sérlega tíðir, aðallega bronchit. capill. og pneu- monia. Skipaskaga. Mislingar gengu hér síðari hluta tyrra árs, en viitust útdauðir um áramótin. 3. janúar í ár kom hingað sjómaður vestan af Bíldudal, hafði hann dvalið nokkra daga í Reykjavík, en tveim dög- um eftir að hann kom hingað, lagðist hann í mislingum. A heimili því, sem hann var á, lögðust tvö ungbörn. Þaðan breiddist veikin nokkuð út, en lór dræmt yfir, barst þaðan meðal annars inn i Skil- mannahrepp, og þaðan breiddist hún á nokkur sveitaheimili. 8óttin var viðloðandi frain í aprílmánuð en var yfirleltt væg. Alls eru skiáð- ir 61 sjúklingar. Enginn dó. Borgarfj. Mislingar voru í Hvanneyrarskólanum og nokkrum stoð- um öðrum, þegar ég kom í héraðið. Breiddust lítið ut. Hvítárbakka- skólinn varðist þeim með samgöngubanni. í júní bárust mislingai aftur í héraðið, í það skipti vestan úr Dölum til vegagerðarmanna i Norðurárdal. Fyrsti sjúklingurinn var einangraður, en nokkrum dog- um seinna fóru hinir að veikjast. Barst veikin síðan a fáeina bæi í Norðurárdal og Þverárhlíð en breiddist ekki verulega út. Mikill fjöldi af uppkomnu fólki í héraðinu hefir ekki fengið mislinga, og er þvi jafnan lagt mikið kapp á að verjast þeim. Borgarnes. Mislingatilfellin, sem talin eru i janúar, munu llcs hafa verið utan héraðs í Hvanneyrarskóla. Ólafsuíkur. Mislingar gerðu vart við sig á einum sjúkl., sem konnð hafði á mislingaheimili i Eyrarsveit í Stykkishólmshéraði, en þai for þá veikin yfir. Þessi sjúklingur var einangraður hæfilega langan tnna, og varð svo ekki meira af veikinni i þessu héraði. . Dala. Mislingar bárust frá Rvík inn í héraðið skömmu ettir nyar. Gengu þeir aðallega um vesturhluta sýslunnar, komu síðast tvo til- felli fyrir í ágústmánuði. Veiktust fremur fáir, og veikin kallast væg. Einn sjúklingur, piltur 24 ára, dó úr mislingunum, fékk meningitis. Bcykhóla. Mislingar gerðu þrisvar vart við sig á árinu, í águst, okto- ber og nóvembermánuði, en breiddist ekki út. í fyrsta skiptið bar- ust þeir með manni héðan úr Reykhólasveit, er kom vestan at Isa- firði. í bæði síðari skiptin fluttust þeir utan úr Breiðafjarðareyjum (Flateyjarhéraði). Þeir, sem veiktust, voru allir létt haldnir, og eftii- köst voru engin. Patrcksfj. Mislingar gengu hér mánuðina marz—águst (incl.). /4 sjúklingar veiktust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.