Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 26

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 26
24 Bíldudnls. Mislingar bárust hingað frá Patreksfirði í maímánuði. Voru vægir og breiddust ekki mikið út, og enginn dó. ísafj. Mislingar, sem gengu hér í árslokin 1928, eru útdauðir um ný- ár, en berast hingað aftur í inarz og eru viðloðandi fram í ágúst og deyja þá út. Þeir hafa farið hægt yfir og tiltölulega fáir veikzt, enda skam'mt orðið á milli faraidranna og flestir ónæmir. 168 tilfelii eru skrásett. Engir dánir. Ilesteyrar. Mislingar bárust með vermönnum úr (safjarðarhéraði í Grunnavíkurhrepp. Fyrsti sjúklingur er skrásettur á. júní og seinna 1 sama hreppi 8 sjúkl., eða alls 9; í Sléttuhrepp kom veikin, en þar veiktust aðeins 2 (á Hesteyri), enda var gætt strangrar varúðar, að veikin bærist ekki út. Veikin var yfirleitt væg á öllum sjúklingunum. Hólmavíkur. Mislingar komu í héraðið í október 1928, gengu í jan. og febr. 1929, en hverfa alveg snemma í marz. Veikin barst mn allt héraðið, að undanteknum Bitruhreppi, sem tókst að verjast. AH-margir þungt haldnir, en enginn dó. Afleiðingar alvarlegar í sambandi við herklaveiki. Blönduós. Mislingar að mestu um garð gegnir uin áramót 1928-—29. Aðeins fá tilfelli í jan. og febr., og svo aftur ný smitun úr öðru héraði i maí, og enn á ný i júlímánuði. Ilofsós. Með mislinga eru skrásettir 3 sjúklingar. Það eru síðustu leifarnar frá árinu áður, því að þeir gengu hér fyrir áramótin. Siglufj. Mislingar bárust hingað bæði í maí og júnímán., með sjó- mönnum, en bárust ekki út, sjúklingarnir einangraðir, enda lítill akur fyrir veikina hér, skömmu um garð gengna. Suarfdæla. Mislingar voru í héraðinu frá árinu áður, voru all-tíðir í janúar, en fóru stórum þverrandi úr því, voru alveg um garð gengnir fyrir miöjan marz. Eitt barn dó úr afleiðingum þeirra. Akuregrar. Mislingar gengu nokkuð í bænum og nærsveitum fyrstu tvo mánuði ársins í áframhaldi við faraldur það, er hófst árinu á und- an í september um haustið. Virtust þeir devja út eftir sjö mánaða göngu, en þó bar aftur á þeim litillega í maí og júní. Þeir voru vægir og eftirkastalitlir. Regkdeela. Mislingar komu í Köldukinn í júlímánuði. Kona frá fsa- firði var á ferð, smitaði á 2 bæjum. Mislingar komu út á henni sjálfri, að sögn, er hún kom til Akureyrar. Veikin var væg, enginn dó, engin slæm eftirköst, og sýktist þó aldrað fólk og veilt. Veikin þekktist svo snemma, að hún varð stöðvuð, fór aðeins á 3 bæi í Kinn, og kom það sér vel um hásláttinn, að ckki varð mcira úr, en fjöldi fólks á þessum slóðum, sem ekki hafði fengið mislinga áður. Þistilfj. Mislingar komu hingað í einum manni, var hann sóttkví- aður, og lauk svo þeirri sögu. Annars var gát höfð á skipum eins og fyrr, meðan til mislinga spurðist. Segðisfj. 4 tilfelli skráð meðan héraðslæknir var utan (apríi — júní). Nær öll heimili í kaupstaðnum hafa haft mislinga. Norðfj. í maímánuði veiktist piltur, nýkominn af Djúpavogi, af misl- ingum. Sagði hann þá ganga þar. Hann var kaupamaður við útgerð hér í bænum. Annar piltur og stúlka, við sömu útgerð og líka frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.