Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 31

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 31
29 Seyðisfj. Bronchopneumonia. 5 tilfeili skráð, þar af 2 rétt fyrir ára- mót; vorii þaÖ 2 sárþjáðir sjómenn á enskum togurum, veikin A'ar mjög svæsin í báðum sjúklinsunum, og dóu þeir báðir fyrstu dagana í janúar þ. á. (1930). Vestmannaeyja. Algengustu eftirköst inflúensunnar voru að þessu sinni, eins og endranær, bronchopneumonia. Sjúklingar með þessum fy]gi]<villa í verbúðum voru þegar fluttir á sjúkrahús. 2. U m t a k s ó 11 : Rvík. Lungnabólga: 77 sjúklingar skráðir á árinu. 6 sjúkl. dóu. Dánartalan því 7,8%. Má heita lág. Borgarfj. Lungnabólga (pneum. croup.). Einn sjúklingur, gömul kona. Batnaði. Ólafsvikur. Lungnabólga stakk sér niður flesta mánuði ársins, en aldrei nema fá tilfelli í einu. Alls fengu 11 sjúklingar veikina, af þeim dó einn. Hofsós. Taklungnabólga liefir lítið gert vart við sig. Alls eru skrá- settir 5 sjúklingar; 1 dó úr henni. Svarfdæla. Lungnabólga (pneum. croup.) var lítið eitt tíðari en í fyrra (7 þá, 9 nú). 4 sjúkliriganna eru úr Ólafsfirði, skráðir af S. M. Einn sjúklinganna dó, maður urn áttrætt. Einn hinna sjúklinganna, kona á þrítugsaldri, var mjög þungt haldin er mín var vitjað, á 3. degi eftir að hún veiktist; hafði hún haft lungnabólgu fyrir 4 árum, mjög þunga, var þá mjög hætt komin og varð ekki laus við hita fyr en eftir margar vikur. Nú fékk hún salvochin-injectio einu sinni á dag í 3 daga, og' var orðin hitalaus og leið vel 2 dögum síðar; var að vísu ekki víst, að batinn væri meðferðinni að þakka, en þó nokkrar líkur til þess. Akureyrar. Auk kveflungabólgu, er slæddist með kvefinu, kom tak- lungnabólga fyrir 13 sinnum. Alls voru skráðir 8, er létust úr lungna- bólgu. Öxarfj. Lungnabólgu fengu 4 um vorið og var enginn faraldur að henni. Fljótsdals. Pneumonia crouposa stakk sér niður bæði vor og haust. Flest tilfellin voru slæm og 1 sjúklingur dó, stúlka urn tvítugt. Reyðarfj. Af pneumonia crouposa sá ég 5 tilfelli. Öllum batnaði. Síðu. Taksótt fengu með flesta móti á þessu ári, eða 11 alls, en þar af fengu 6 hana sem fylgikvilla með inflúensu. Enginn sjúklingur dó úr lungnabólgu, en einn var mjög hætt kominn. Það var eins og inflúensulungnabólga væri heldur vægari en venjuleg taksótt, en hafði þó öll einkenni taksóttar, að því undanskildu, að hitinn fór smálækk- andi í flestum þeim sjúklingum, þegar bati kom, — vantaði krisis. Vestmannaeyja. Taksótt bar hér á í febrúar (3) og marz (2), og aftur í nóvembermánuði (1) og' desember rnest (7). Mér gefast betur salvochininject., sem ég hefi notað nú í nokkur ár, en optochin. bas., enda eru þær alveg hættulausar. Það cr eitt þeirra lyfja, sem ég ekki tel mig geta án verið við lungnabólgu, og er lið að því lyfi í fjölda mörg'um sjúkdómum auk taksóttar. Það er í ampullum á 2 ccm., not- ast í vöðva; framleiðandi þess er Chemisch Pharmazeut. A/G. Bad Hamburg. Geymist meðalið vel, og sársaukalaust er það svona notað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.