Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 32
30
Gekk mér lengi treglega að fá lyfsala til að útvega lyfið, og vfirleitt
munu læknar hér ennþá nota það lítið.
Grímsnes. Lungnabólgu fengu þrír sjúklingar. Einn þeirra var rosk-
inn rnaður, er fékk sjúkdóminn nú i 4. sinni; allir veiktust vægilega og
sluppu vel.
14. Rauðir hundar (rubeolae).
Töflur II. III og IV, H.
5 júklingafjöldi 1921- 29:
1921 1922 192.1 1924 1925 1926 1927 1928 1929
Sjúkl........... „ 11 5 4 132 449 Ö2 18 29
Veikin gerði vart við sig i 8 héruðum.
Læknar láta þessa getið:
Rvík. Skráðir 5 sjúklingar, börn á 1. og 2. ári.
Seijðisfj. 14 tilfelli, öll í ágúst. Uppruna veikinnar komst ég ekki
fyrir, en flestir eða allir sjúklingarnir höfðu haft mislinga.
15. Sjúklingaf jötdi 1921- Skarlatssótt Töflur II, III -1929: (scarlatina). og IV, 15.
1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929
Sjúkl 303 Dánir 8 232 163 1 4 26 7 10 5 14 10
Skarlatssótt hefir aðeins gert vart við sig í fjórum héruðum, Reykja-
víkur, Hesteyrar, Akureyrar og Norðfjarðarhéruðum.
Læknar láta þessa getið:
Ruík. Sama sem ekkert gert vart við sig á þessu ári, aðeins 5 sjúk-
lingar, 2 í júní og 3 í des. Bærinn mætti eiginlega heita skarlatssótt-
arlaus síðan 1924. Hvort eitthvað af þessum aragrúa af hálsbólgu,
sem skráð er á árinu, hefir verið scarlatina sine exanthemate, er ógern-
ingur að segja um, en þó ekki allsendis ósennilegt.
Hestegrar. Skarlatssótt kom fyrir á sjómanni (á togara frá Rvík).
Vegna húsnæðis- og hjúkrunarleysis var ekki hægt að taka hann á
land hér, og var hann því fluttur til ísafjarðar. Hefir ekkert spurzt
af honum siðan eða hvort fleiri af skipshöfninni hafi veikzt.
16. Kikhósti (tussis convulsiva).
Töflur II, III og IV, 16.
Sjúldingafjöldi 1921- 1929:
1921 1922 1923 1924 1925
137
8
1926
91
2
1927
6645
155
Sjúkl.
Dánir
1
1928 1929
258 3
3 „