Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 35

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 35
.53 ekki koinizt að því, hvar hann hefði sniitazt. 25. des. veikjast 2 piltar á Hvítárbakka samtímis. Eftir þetta varð eitthvað vart við veikina á Hvítárbakka, en því miður er mér ekki nógu kunnugt um það. 17. nóv. sá ég mann, 28 ára, að því er virtist með þenna sjúkdóm. Var að koma úr Reykjavík. Enginn smitaðist af honum, svo að kunnugt sé. Reykhóla. 1 tilfelli í september. Hefir fallið af skrá. Svarfdæla. Fjóra sjúkl. sá ég: þann fyrsta í júlí i Hrísey, stúlku úr Reykjavik. Næsti sjúklingur var á Upsaströnd í október og loks 2 í Dalvík í nóvember. Annar sá sjúklinga var berldaveik stúlka, sem versnaði berklaveikin mikið við guluna og upp úr henni; hinn sjúkl. þar mátti heita afebril, cn sjúkl. á Upsaströnd og i Hrísey höfðu sótt- hita 1—2 vikur, aldrei sérlega háan þó. Akureyrar. Gula með hitasótt kom fyrir 48 sinnum og var á sumuin nokkuð þrálát að hverfa, en olli litlum veikindum. Sólt þessi barst norðan úr Þingeyjarsýslu. Reykdæla. í janúarmán. kom icterus epidemicus upp í Laugaskóla. Piltur fór heira til sín í jólafríi norður í Kelduhverfi; þar var þá veikin fyrir; lagðist síðan eftir að hann kom í skólann aftur. Incubation (að minnsta kosti) 19 dagar, reiknað frá því að hann fór að heiman og til þess er hann kenndi fyrst lasleika. Icterus 5 dögum síðar. Um upp- tök veikinnar í Kelduhverfi vissi héraðslæknir þar ekki. Nokkrir vega- vinnumenn höfðu veikina sumarið áður og smituðu, en svo vissi hér- aðslæknir ekki um tilfelli fyrr en í desember. Kynni þetta að benda á, að ict. epidem. hagaði sér líkt í smithætti og typhus. í skólanum veikt- ust 4 aðrir, 1 piltur og 3 stúlkur. Veikin lýsti sér þannig: Bvrjaði með máttleysi, lystarleysi og jafnvel ógeði á mat, ógleði og event. upp- sölu, stundum kölduhrolli, nokkrum höfuðverk, þraut í mjóhrygg og fyrir bringspölum. Kviður allur aumur, einkum epigastrium, engar hægðir 2—3—4 daga. Icterus á 4.—5. degi, stundum svimavottur, sumir með hita (38°), aðrir hitalausir. Icterus stendur tíðast um viku- tírna. Sumir sjúklingarnir eru lengi að ná sér og gulan langvarandi. T. d. var I sjúkl., sem veiktist 21. jan., ekki afgulur 1. marz, ekki fengið fullan þrótt, en þá orðinn gráðugur. Auk þessara tilfella, þar sem icterus kom greinilega fram, leit út fyrir, að ýmsir tækju veikina væga og abortivt, fengju máttleysi og óþægindi fyrir bringspalir og sumir jafnvel gulir i augum en lögðust ekki. Suma hverja sá ég ekki, treysti mér ekki til að fullyrða neitt um hina, - voru því ekki skrá- settir. Norðfj. Icterus epidemicus: Þessi kvilli hefir stungið sér niður um allan Norðfjörð allt árið frá því í ágúst, að ég varð hans fyrst var. Fyrstu tilfellin voru úr Sandvík og af Barðsnesbæjum, og fólk, sem venjulega hýsti ferðafólk þaðan. Flest voru það einstök tilfelli. Und- antekningar voru þó, er flestir unglingaskólanemendur tíndust smám saman upp af henni. í einni fjölskyldu fengu 5 svstkini af 10 veikina. Ekki var incubationstíminn ákveðinn í neinu tilfelli. Nokkuð voru einkennin ólík í hinum ýmsu tilfellum. Nokkur hluti sjúldinganna veiktist snögglega með háum hita, upp yfir 40°, uppköstum og bring- spalaverk. Þessi hái hiti stóð aldrei meira en 1—2 daga. Einstöku höfðu lágan hita úr því upp að viku. Sumir fengu aldrei nema hitavott, en 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.