Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 40
38
Ákureyrár. 32 sjúkl. voru skráðir með lekanda og 4 með linsæri.
Syfilis kom ekki fyrir.
Seyðisfj. Gonorrhoe 2 tilfelli, hvorttveggja sjómenn af enskum tog-
urum.
Reyðarfj. Af gonorrhoe sá ég tvö tilfelli. Stúlka, sein flutti hingað
frá Reykjavík, smitaði karlmann. Báðir sjúklingarnir eru nú orðnir
heilbrigðir.
Vestmannaeyju. Lekandi hefir gert vart við sig á 6 körlum, en vís-
ast er, að fleiri hafi haft veikina, þó eigi hafi þeir leitað lækna. Um
það bil helmingur þeirra útlendingar, sjómenn af aðkomuskipum. Ég
hefi haldið þeirri reglu, að skoða vandlega háseta á aðkomuskipum,
sem liggja hér til affermingar á innri höfn, einkum með tilliti til
morb. vener., og skýra fyrir þeim löggjöf okkar í þessurn efnum.
Konur með þenna sjúkdóm hafa ekki leitað til læknis á árinu, en á
fyrra ári-voru hér tvær konur skráðar. Líkur eru til, að einhverjar
gangi með veikina á laun, þó fullyrða megi, að veikin sé ennþá mjög
fátíð hér með konum.
Mér vitanlega er nú enginn syfilissjúklingur í héraðinu, því sá,
sem skráður var síðastliðið ár, er nú fluttur burt héðan. Hefir sá
sjúklingur alltaf verið öðrum þræði til lækninga. Við siðustu rann-
sóknir, sem gerðar voru af lækningastofu Háskólans fyrir um það bil
ári síðan, vantaði litið á að honurn væri batnað, en siðan hefi ég ekki
frétt af honurn.
Linsæri hefir ekki orðið vart við á árinu.
2. Berklaveiki (tubereulosis).
Töflur V, VI og VIII.
Sjúklinyafjöldi 1921 1929:
1. Eftir mánaðarskrám:
1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929
Tb. pulm. 491 452 527 571 725 586 771 737 538
Tb. al. loc. 254 304 341 325 375 425 429 489 457
Skráðir alls 745 756 868 896 1100 1011 1200 1226 995
Dánir 182 172 163 197 215 183 203 211 214
2. Eftir berklaveikisbókum (sjúkl. í árslok):
1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929
Tb. pulm. 384 398 347 409 625 566 669 699 640
Tb. al. loc. 142 175 189 201 236 238 252 331 349
Skráðir alls 526 573 536 610 861 804 921 1030 989
Manndauðinn sundurliðast þannig (tölur síðastl . árs í svigum) : Úr
lungnaberklum dóu 151 (140), berki lafári 6 (8), eitlatæringu 1 (1),
liðaberklum 5 (5), heilahimnuberklum 36 (44), berklum í kviðarholi
9 (7), berklum í þvag- og getnaðarfærum 3 (3) og í öðrum liffærum
3 (3).
Tölur framtalinna berklaveikra hafa farið síhækkandi undanfarin