Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 41

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 41
39 ár, og er þetta fyrsta árið, sem lækkunar verður vart. Tölum þessuin verður þó að taka með mikilli aðgæzlu, og er helzt að reiða sig á dánartölurnar, en þær mega heita óbreyttar frá ári til árs síðustu 6— 7 árin, og a. m. k. verður þar ekki vart neinnar lækkunar. Eftir þeim að dæma ætti berklaveikin í landinu enn að standa í stað. Framtal læknanna á máriaðarskránum ber að skilja svo sem þar séu aðeins taldir þeir berklaveikir sjúklingar, sem beinlínis vitja þeirra^Én þar falla efalaust margir undan. Berklaveiki er oft ekki greiríd við fyrstu skoðun, og geta liðið vikur þangað til læknirinn er 'Viss í sinni sök. Á meðan afgreiðir hann ef til vill margar mánaðar- skrár, og er hætt við, að hann gleymi loks að setja sjúkling, sem hann hefir haft lengi undir höndum með nýju tilfellunum á skrárnar. Einnig hættir læknum við að gleyma því að færa berklasjúklinga þá, sem þeir hafa undir hönduin um áramót á janúarskrár næsta árs, sein þeim ber að gera ef öll kurl eiga að koma til grafar á hverju ári. Á inóti þessum vanhöldum vegur aftur það, að tvítalning eða meira á sér vafalaust mikinn stað á mánaðarskráni, einkum í kaupstöðum, þar sem ríiargir læknar eru, þó að slíkt sé óþarfi ef aðgæzla er viðhöfð og samvinna góð með læknunum. Framtal i berklabókunum ber hins vegar að skilja svo sem tilraunir læknanna til að gera grein fyrir hinni virkilegu tölu berklasjúklinga, hvers í sínu héraði. Þetta er misjafnlega létt verk, tiltölulega auðvelt í litlum héruðum, en erfitt í hinum stærri, einkum ef læknirinn er ekki orðinn vel kunnugur í héraðinu og illa hefir verið búið i hönd- urnar á honum af fyrirrennara hans. Lengi geta og sjúkl. með kro- niska berklaveiki, sem aldrei leita sér læknishjálpar, dulizt jafnvel hinum árvökrustu læknuin. Þá hlýtur allmikið handahóf að ráða því, hverjir eru taldir albata af sjúkdómnum, og verður seint komið á fullu samræmi í því. Hlýtur þessi skýrslugerð þannig af ýmsum eðli- legum ástæðum jafnan að verða næsta ófullkomin, jafnvel þótt leitast sé við að leysa hana af hendi með vandvirknrí JEn því fer því rniður mjög fjarri, að hægt sé að segja, að læknar geri það almennt. Kasta raunalega margir læknar undarlega kæruleysislega höndum til skýrslugerða sinna, og verður það ekki síst Ijóst af berklaskýrslun- um. Það virðist t. d. ofur auðvelt, er sami lælcnir gerir þessar skýrslur ár eftir ár, að greina jafnmarga sjúklinga berklaveika í ársbyrjun og hann hefir talið í árslok árið áður, en ekki færri en 12 læknar af 46, sem þessar skýrslur gera á þessu ári, fara hér skakkt með, og munar sumstaðar miklu. I Hafnarfjarðar eru þannig taldir í árslok 1928 tneð tbe. pulm. 90 og með tbc. al. loc. 44, en í ársbyrj'un 1929 eru þessar tölur orðnar 67 og 32; i Ólafsvíkur 1928: 32 og 0, 1929: 37 og 0, í Miðfjarðar 1928: 9 og 1, 1929: 10 og 3 o. s. frv. Eftirtektarvert er, að hérað eins og Fáskrúðsfjarðarhérað, þar sem sami læknirinn hefir setið í áratugi og ætti að vera þaulkunnugur, skuli vera talið með öllu berklaveikislaust, en í næsta héraði, Reyðarfjarðarhéraði, er aftur mjög mikið um sjúkdóminn, og væri betur satt um Fáskrúðsfjarðar- hérað. En livernig sem þetta er, vant-ar því miður mikið á, að lalan sam- kvæmt berklaveikisbókunum sé nærri sanni um tölu berklavcikis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.