Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 51

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 51
49 Só iitbreiðsla berklaveikinnar iniðuð við tölu dáiuna, þá er Hofsós- hérað 4. héraðið af þeim, sem hafa hana minnsta. Berklaveikin má heita dreifð um allt héraðið. Það, sem mér finnst einkennilegast við hana, er, hve hún er oft væg og hefir mikla hneig'ð til bata. Hún kemur oftast fram sem bólga í serösum himnum, eink- um sem brjósthimnubólga, og' adenitis tuberculosa. — Margt af þvi fólki, sem skrásett hefir verið sem berklasjúkl. hefir flutt inn í hér- uðið, einkum það, sem mest hefir veikzt og dáið. Berklaheimili telur héraðslæknir 7 í héraðinu. Að vísu eru ekki taldir nema 5 sjúkl. á skrá í árslokin, en frá 1 heimili dvelja 2 berkla- veikir bræður á hæluin og frá öðru heimili dvaldi stúlka á annað ár i Kristnesi; kom hún heim í haust. Sifflufi. Það verður i111 að svara nokkru um uppruna berklaveiki bér í sveitinni, því að vafalaust hefir hún verið hér um langan aldur ekki síður en annars staðar á landinu. Eldra fólk segir reyndar, að tjrrir 50 árum hafi engin berklaveiki verið hér til. En fyrsta heimilið, seni þetta fólk man eftir að hafi verið berklasmitað, er Efri-Höfn (eitt aðal risnuheimili hér í Siglufirði um alla fyrri öld og fram á þenna dag). Þar dón á sköinmum tíma fyrir og eftir síðustu alda- niýl 4 manneskjur, gamall maður (hreppstjórinn) og sonur hans og' tvær tengdadætur á bezta aldri, úr berklum. Hvaðan sú smitun hefir komið, verður tæpast rakið. En úr þvi að talið er víst, að g'amli hrepps- stjórinn hafi dáið úr berklum, má telja líklegt, að veikin hafi verið til á heimilinu um langan tíma undanfarinn, og' þá einkennileg't, að hún skyldi ekki gera vart við sig fyr en þarna og þá drepa 4 menn í einum hvelli að kalla. Fyrsti sjúkl. i berklabók héraðsins er talinn 1904 . . . skósmið- ur af Suðurlandi, dó úr berklum 1906 eftir 5—6 ára dvöl. Næstu sjúkl- ingar allir aðkomufólk, nema 12 ára telpa, á næsta bæ við Efri-Höfn. Nú hefir á síðasta ári tala berldasjúklinga aukizt hér að mjög miklum mun, og er i þeim hóp margt aðkomufólk. En einnig margir Siglfirðingar, sem margir hverjir hafa efalaust verið lengi veikir, haft óljós einkenni og' ekki leitað læknis. En þegar nýja sjúkrahúsið kom og þar með ljósböðin, varð uppi fótur og lit á öllum þessum lýð, sem þarna taldi sér vísan albata á öllum meinum. En með þessu móti náð- ist til margra sjúklinga, sem áður höfðu ekki verið skrásettir, þótt læknar hefðu að vísu áður gefið þeim hornauga. Mér vitanlega hafa ekki verið berklasjúklingar um mjög langan tíma í sveitinni utan Siglufjarðareyrar og næstu bæja. Eftir því sem ég get komizt næst, eru hér á kaupstaðarlóðinni 71 berklaheimili. A sumuin er að vísu enginn sjúkur nú sem stendur, en þá er miðað við, að sjúklingar af þessum heimilum hafi á allra síðustu árurn annað hvort dáið, farið burt eða talizt albata. Heimili, þar sem Tb. hefir ekki orðið vart á síðustu 5—10 árum, eru ekki talin hér. xi síðastliðnu ári voru hér undir læknishendi um skemmri eða lengri tíma nýir 8, gamlir 01 sjúklingar. Þar af voru 40 með tbc. pulm. Svarfdæla. Ekki get ég sagt, að ég viti neitt um uppruna berkla- veikinnar i héraðinu. Þeg'ar ég kynlist hér fyrst (1905), var sóttin 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.