Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 52

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 52
50 að vísu ekki jafntíð hér og hún var þá þegar orðin víða annars staðar og ekki jafntíð og nú, en þó ekki fátíðari en það, að fyrsta missirið, sem ég' var í Grenivík skráði ég 6 sjúkl. með berklaveiki í Svarfaðardalshreppi og núver. Árskógshreppi, sem eru meginhluti nú- verandi Svarfdælahéraðs. Arin Í905—29 hafa alls verið skráðir 141 sjúkl. með th. pulm. og 39 með tb. al. loc., en II af sjúkl. höfðu berkla bæði í lungum og annars staðar, svo að samtala innanhéraðssjúkl. er 169. Af þessum sjúklingum voru skrásettir 1905—1909 18, 1910 1914 22, 1915 1919 34, 1920—1924 47 og 1925—1929 48. Af þessu sést, að tala skrásettra. eykst jafnt og þétt fram að síðasta 5 ára tímabili; úr því stendur tala þeirra svo að kalla í stað. Tala skrásettra berlcasjúklinga skiptist þannig eftir hreppum og heimilum og eru þá talin öll heimili, sem veikin hefir komið á svo vitað sé: Sjúkl. Árskógshreppur ................... 62 Svarfaðardalshreppur ............. 85 Ólafsf jarðarhreppur ............. 22 Alls 169 Eftir kynferði og aldri skiptast sjúkl. þannig: Tb. pulm. Tb. al. loc. Karlar eldri en 15 ára .... 32 7 Konur eldri en 15 ára .... 74 12 Börn (þ. e. yngri en 15 ára) 35 20 Alls 141 39 Heimili 38 52 19 109 Samt 39 86 55 180 % Konur eru þannig talsverðu meira en helmingi fleiri en karlar. Af þessum 180 höfðu, eins og' áður segir, 11 bæði tb. plm. og tb. al. loc. Er sjúklingatalan alls 169 og hafa afdrif þeirra orðið sem hér segir: Dánir 64, enn veikir og óvinnufærir 10, ekki alhata en vinnu- færir 49, albata 36, óvíst um 10. Akureyrar. Berklaveikin hefir verið í héraðinu frá því fyrst liggja fyrir læknisathuganir þar að lútandi þ. e. frá því um miðja 19. öld. En það virðist nokkuð víst, að það hafi verið fyrst á tíma- hilinu 1880—1895, sem veruleg brögð verða að útbreiðslu veikinnar í Eyjafirði, en úr því sáist hún út víðsvegar um sveitir. — Mér þykir sennilegt að mislingarnir og hallærisárin milli 1880 og 1890 hafi hjálpað veikinni til að festa rætur, en þar á eftir eru það að mínum dómi hinar sívaxandi samgöngur og stöðugu vistaskipti fólks í þorp- um og kauptúnmn. — Að breyting á mataræði hafi átt nokkurn veru- legan þátt í að gera menn næmari gegn herklunum, því trúi ég ekki. Frá því ég tók við Alcureyrarhéraði 1907 (í júlímán.) hefir tala skráðra berklasjúkl. héraðsins hækkað úr 60 upp í 247. A hverju ári hafa bætzt við nýir sjúkl., en þó hefir þetta verið mjög mismun- andi l. d. bættust við árið 1908 24 nvir sjúkl., en árið eftir (1909) aðeins 11; árið 1915 bætast við 58 nýir sjúkl., 1920 aðeins 16; 1927
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.