Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 54

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 54
52 i'jölgar svo nijög þetta ár (1924) staí'ar vafalaust af því, að árin áður var mikið um alls konar kranldeika, svo sem inflúensu, mislinga og mænusótt, sem marga lék grátt. Ef talin eru berklaheimili aðeins þau heimili, þar sem sjúklingar eru veikir af berklum með activan process, þá er ekkert berklaheim- ili í héraðinu, svo að ég viti. Séu reiknuð þau heimili, þar sem dvelja menn, sem hafa verið berklaveikir, en hafa ekki nú activan process, þá eru 6 berklaheimili í héraðinu. Séu hinsvegar talin öll heimili, sem berklasjúklingar hafa komið frá árin 1904—1929, þá skiptast þau þannig á hreppana: Skútustaða- hrepp 8, Reykdælahrepp 14, Bárðardalshrepp 5 og Ljósavatnshrepp 4. Öxarjj. Tveir nýir skráðir með berkla, og er það með minnsta móti. Það er með þetta hérað eins og Iandið i heild, að upphaf veikinnar er óþekkt. Það er mjög erfitt að ákveða hvaða heimili skuli kalla berkla- heimili nú, m. a. af því að sjúkl. flytjast á milli heimila. í Kelduhverfi er veikin komin 1870—80. Hún leggur undir sig 2 heimili og leikur þau grátt. Tíu önnur heimili hafa sýkzt, flest í nágrenni við þessi 2. Veikin hefir þannig koinið á 12 heimili af 28 i hreppnum og má nú með vissu telja hana á 3 heimilum. A Hólsfjöllum er veikin til 1860—70. Nú er aðeins einn þar á skrá og auk þess 2 í sveitinni, sein einhverntíma hafa verið taldir berklaveikir. Veikin hafði frá upphafi verið á 5 bæjum af 6. Það má segja, að lítið sé um hana þar nú. Axarf jörður. Veikinnar er fyrst getið í Sandfellshaga 1890—95. Þaðan virðist hún berast á næstu heimili. A árunum 1910—15 bætast nokkur ný heimili við, sýkt að ætla má frá ýmsum stöðum utan hreppsins. Á síðustu 10 árum hefir aðeins 1 nýlt heimili bætzt við. Veikin hefir farið hratt vfir og verið svæsin; virðist ekki í verulegri rénun. P r e s t h ó 1 a h r e p p u r. 1. Núpasveit. Veikin er komin í sveitina 1885 á eitt heimili, en virðist hjaðna þar; lig'gur svo í dái lengi þar til 1910. Berst að úr ýms- um áttum 1910—1920. Eftir 1920 fjölgar sjúkl. afarmikið og nú er hér mesta berklabæli hérðsins. Ætla iná að þorri sveitamanna sé smit- aður. Horfur eru hreint ekki góðar. 2. Vestur-Slétta. Veikin byrjaði þar um 1910. Nú eru þar 3 ótví- ræð berklaheimili, 1 grunsamlegt og 2 að því er virðist örugg í bili. Eftir 1920, einkum á allra síðustu árum, fer veikin afarmikið í vöxt. Hún fer hratt og er svæsin. Víðast inargbýli á jörðum. 3. Austur-Slétta. Veikinnar er ekki getið þar fyr en 1920. Aðeins 2 sjúkl. skráðir úr þessari sveit, sem þó er allfjölmenn (kauptúnið Rauf- arhöfn með 162 manns). Öðrum þessum sjúkl. er fyrir löngu batnað, hinn er i Rvík við nám. H e i 1 d a r y f i r 1 i t: Heimili, kauptún meðtalin, eru ................................. 108 Berkla er getið, uppspurt og skýrslur, á ....................... 43 Berklaheimili teljast nú ....................................... 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.