Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 57

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 57
ss °g illkynja framan af aldarfjórðungnum og fram eftir honum, en v*gari síðari árin. Veikin breiðist út eins og hver önnur farsótt og sýkja þeir út frá ser einkanlega sem brjóstveikir eru og eins þeir sem uppgang hafa cn vinnufærir og ekki taldir veikir, leita sér máske aldrei lækninga rða seint og síðar meir eftir að hafa verið smitberar um áratugi. Launsmitun er afartíð. Pirquetspróf hefir sýnt, að meginþorri skólabarna hér er ýmist launsmituð eða með veikina í augljósri mynd.1) Skynsamlegur aðbúnaður fólks, betra viðurværi og húsakynni á eflaust mestan þátt í því, að veikin er nú vægari i bili en áður, því að l*r veikinni dregur smámsaman ineð auknu viðnámi gegn henni, bæði sf likamans eigin völdum, náttúrunnar völdum og af manna völdum. Eijrarbakka. Berklaveikin er víst svo gömul í héraðinu, að enginn getur sagt um uppruna hennar. Hún var hér og fannst hingað og þangað, er ég kom hingað, og síðan rekst ég á hana hingað og þang- fið á hverju ári, þó varla eins oft og búast hefði mátt við i svo mann- mörgu héraði og þéttbýlu. Margt virðist benda til þess, að margir smitist á æskuárum og vin'ni slig á veikinni aftur af eigin rammleik. Tala berklaveikissjúkl- inga vex hér lítið. Grimsness. Um berklaveikina er það að segja, að eins og áður er getið, hefir aldrei borið að ráði á sjúkdómnum i Grímsnesi, á Skeið- um og í Laugardal. í Biskupstungum var hún um skeið útbreidd nokkuð og alvarleg en virðist hafa rénað á síðustu árum. í Hrepp- um ber nú mest á veikinni. Flestir þeir sjúklingar, sem slcrásettir eru hér í héraðinu, eru úr þessum tveimur sveitum. Heldur virðist mér að sjúklingum fækki einnig þar síðustu árin. Annars er skrá- setningartalan sjálf við áramót hver villandi vegna þess, að fólk og sjúklingar flytja út og koma inn í héraðið á vissum árstimum. 3. Holdsveiki (lepra). Töflur V—VI. Sjúklingafjöldi 1921.—29: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 Sjúkl. á Laugarnesi . . . 44 43 42 40 38 36 34 32 27 Sjúkl. í héruðum . . . . . 19 20 14 14 12 14 10 9 11 Samtals . . 63 63 56 54 50 50 44 41 39 í Rvík var skrásettur 1 sjúkl. utanhéraðs (úr Grímsneshéraði), og er það eini sjúkl., sem talinn er á mánaðarskrám. En samkvæmt árs- skýrslum, endurskoðuðum af yfirlækni Laugarnesspítalans, sem jafn- an fylgist vel með þessum sjúklingum, eru taldir hér 11 sjúkl. utan 1) Leiðinleg villa hefir slæðzt inn i heilbr.skýrslu 1928 (bls. 30) um Pirquets próf gert hér (þ. e. í Vestmannaeyjum) á skólabörnum barnaskólans og unglinga- skólans. Af 304 börnum reyndust 108 + eða 152 börn og 16 unglingar, en því miður eklci 55 börn eins og stenduriheilbr.sk.—A þessu ári hafa 207 börn reynzt Pirquet +.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.