Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 59

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 59
57 5. Kláði (scabies). Töflur V, VI og VII, 4. Sjiíklingafjöldi árin 1921 —29. 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 Tala sjúkl...... 499 435 366 350 408 336 329 345 279 Læknar láta þessa getið. livík. 84 sjúklingar skráðir, i'lestir sjúkl. í jan. (22) og sept. (14). Skipaskaga. Scabies kom fyrir á einu heimili á fólki, er flutti hing- !lð i kauptúnið í haust og var ineð kvillann þegar það kom. Reykhóla. Kláði. Hans varð vart á 2 mönnum fullorðnum, sínum !i hvoru heimili. Við rannsókn á heimilunum reyndust ekki fleiri hafa þenna óþrifakvilla. Hestegrar. Kláði. Hann fengu 4 sjúklingar á sama heimili, barst nieð ferðamönnum, sem fengu gistingu á heimilinu. Hólmavíknr. Kláði er viðloða í héraðinu. Reyðarfj. Scahies kom fyrir í 14 tilfellum, þar af 7 tilfelli á tveim heimilum. Sjálfsagt eru fleiri tilfelli, sem ekki koma til læknis. Sjúkl- ingar skammast sin fyrir að láta lækni sjá sig og fara þá til skottu- lækna. Vestmannaeyja. Kláði. Hann hefjr gert vart við sig á 11 sjúkling- iini, og hafa þeir fengið fulla bót jafnharðan og sjúkdómurinn hefir verið þekktur. Veikin barst hingað af landi, einkuni með börnum sem eru í sveit á sunirum. Voru það allt skólabörn og unglingar, og höfðu suni þeirra smitazt af aðkomnum sjúklingum, sem þau höfðii verið samvistum með. 6. Krabbamein (cancer). Töflur V—VI. 8 júklingafjaldi 1921- 29: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 Tala sjúkl. . . . . 101 110 73 84 125 108 114 131 85 Dánir 88 118 95 107 129 126 124 131 145 Skráningu krabbameinssjúklinga er mjög ábótavant, þar sem flest árin deyja fleiri en skráðir eru, og munar miklu í ár. Geta þó varla ver- ið mikil brögð að því, að menn deyi úr krabbameini án þess að hafa vitjað læknis, og mætti búast við hinu, að þessir sjúklingar, margir, væru einmitt tvítaldir, fyrst heima í sínu héraði og síðan í stærri spi- talahéruðunum og einkum i Reykjavík, því að þangað leita flestir að lokum. Er nauðsynlegt, að læknar tald sér hér fram, vandi fram- tal sitt sem bezt og geti um hvar meinin sitja. Sjúklingafjöldinn er, sem betur fer, ekki svo mikill, að þetta sé ofætlun. Dánartölunni ætti að vera nokkurnveginn treystandi. Hún fer heldur hækkandi síðustu árin, er orðin drjúgt hærri en fyrir 10 árum og munar miklu meiru en fólksfjölguninni. En ekki er þó munurinn meiri en svo, að trúlegt er, að nákvæmari greining sjúkdómsins og áreiðanlegri dánarvottorð valdi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.