Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 60

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 60
58 Auk þeirra 145, sem taldir eru dánir úr krabbameini, eru 5 taldir dánir úr sarkmeini (sarcom) og 2 af öðrum æxlum. Annars er ekki að búast við áreiðanlegri sjúkdómsgreiningu á hinum illkynjuðu æxlum, og má gera ráð fyrir að í framtöldum krabbameinum felist illkynjuð æxli ýmsra tegunda. Gera og sumir það af ásettu ráði að telja öll illkynjuð æxli saman undir þessu nafni. Læknar láta þessa getið: fíník. 25 sjúklingar skráðir, 3<S dáið. Algengastur virðist enn canc. ventriculi, en við og við kemur canc. mammæ, linguæ og uteri fyrir. Ég er hræddur um að framtali lækna á þessum sjúkdómi sé ærið ábótavant, og er það leitt, að svo er. Skipaskaga. Cancer kom fvrir á tveim sjúklingum. Annar með cancer ventriculi, hafði hann verið ópereraður fyrir rúmu ári síðan og verið við allgóða heilsu, þar til hann fékk recidiv, er leiddi hann til bana. Hinn var með cancer oesophagi, karlmaður á sextugsaldri, er einnig dó. Borgarfj. 3 sjúklingar, allir með ca. ventriculi. Dala. Á árinu hafa 4 sjúklingar dáið úr krabbameini, gift kona 39 ára, dó úr ca. ventriculi, stúlka 42 ára, dó úr ca. ventriculi, karl- maður fi8 ára, dó úr ca. ventriculi, og kvenmaður 75 ára, hafði fengið recidiv í mamma með metastase i lymphogland. axill. ísafj. Krabbamein: ca. oesophag'i 2, ca. mesenterii 2, ca. mammæ 1, ca. colli uteri 1. Sarkmein: Sarcoma vaginae. Hofsós. 2 nýir sjúklingar eru skrásettir á árinu, 34 ára karlmaður með cancer ventriculi og (54 ára gömul kona með cancer uteri. Báðir þessir sjúklingar voru óskurðtækir, er þeir leituðu læknis, Karlmað- urinn var að vísu sendur til Reykjavíkur og reynt þar að gera á hon- um resectio ventriculi, en reyndist ekki hægt, er til kom. Báðir sjúkl- ingarnir eru nú dánir. Ur cancer hafa ennfremur dáið 3 aðrir sjúkl- ingar, 2, sem komu á skrá í fyrra og 1, sem kom á skrá 1927 (cancer hepatis). Svarfdæla. 3 sjúklingar skráðir, allt gamlar konur, ein frá fyrra ári, með sarcoma femoris, dó, önnur með ca. ventric., dó, þriðja með ca. uteri, fór til Akureyrar og var þar i árslokin. Ein kona dó enn úr krabbameini í héraðinu; hún leitaði ekki hingað og er því ekki skráð hér meðal sjúklinga, en er talin á dánarskýrslu með ca. intestini eftir upplýsingum frá héraðslækninum í Höfðahverfishéraði, senr hafði hana til meðferðar. Akuregrar. Krabbamein kom fyrir 15 sinnum til læknisaðgerða. í dánarskýrslum presta er getið um lfi, sem dáið hafa úr krafaba- meini á árinu, en flestir hinna dánu manna hafa verið skráðir áður af læknum. fíegkdæla. 3 krabbameinssjúklingar skrásettir á árinu, allir yfir 70 ára, þar af 2 konur með ca. uteri og karl með ca. hepatis, meta- stase frá maga. Önnur konan hafði verið í Röntgen-Radium fyrir 2 árum. Sjúklingarnir dóu allir á árinu. fíe.gðarfj. 3 sjúklingar skráðir á árinu, 2 með cancer ventriculi og 1 með cancer oesojjhagi. Allir 3 dánir á árinu, 2 hér og 1 í Reykja- vík (hafði einnig tub. pulm.).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.