Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 70

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 70
V. Slysfarir. Samkvæmt dánarskrám hafa (»9 látizt að slysförum á árinu, og eru þar af 7 sjálfsmorð en eitt manndráp. Er slysadauðinn mjög svip- aður öti undanfarin ár. Kveður jafnan mest að drukknunum og þó með rninna móti i ár (1926: Slys alls 84, þar af drukknanir 58, 1927: (i9 og 41, 1928: 71 og 41, 1929: 69 og 32, sbr. Árbók Slysavarnafélags íslands). Þau slys, sem valda bráðum dauða koma fæst til kasta lækna. En þeir fá flestir til meðferðar mikinn fjölda stasaðra á hverju ári, og' gera margir sé að reglu að geta meiri háttar slysa í skýrslum sínum. Sumir geta fjölda slasaðra, og þar sem jafnframt er kunnugt um allan sjúklingafjöldann verða reiknaðar út hundraðstölur. Líta þær þannig út í þremur héruðum: Borgarnes 113 af 971 sjúkl. 11,6%, Flateyrar 111 af 894 sjúkl. 12,4%. Isafj. 123 af 1172 sjúkl. héraðs- læknis á Áá ári 10,5%. Af 1919 sjúkl., sem legið hafa á almennum sjúkrahúsum, þeim sem skýrslur eru um voru 164 slasaðir eða 8,5%. Læknar láta þessa getið: Shipaskaga. 2 hafa dáið af slysförum. Annar framdi sjálfsmorð, hengdi sig úti í heyhlöðu, festi kaðli í sperrubjálka og tét sig' síga niður og dó suffocativum dauða. Það var unglingspiltur, 24 ára, á Klafastöðum í Skilmannahreppi; hafði borið á sinnisveiki í honum síðasta árið. Var hann dáinn 6—8 tímum áður en ég' kom. Hinn var aldraður maður, 84 ára; hafði hann klifrað upp á skemmuþak, varð fótaskortur og féll niður á tunnu fyrir neðan skemmuna, lenti með siðuna á tunnuröndinni. Ég var ekki heima, þegar slysið vildi til, en kom til hans ca. 1 tíma eftir slysið, var hann þá allur uppblásinn í andliti og bolurinn var eins og uppblásinn belgur, hefir sennilega rif- brotnað og rifin stungizt inn í lungu; allur var hann marinn i andliti. Hann dó eftir miklar þjáningar að 4 tímum liðnuin. Borgarfí. Slysfarir. Beinbrot: Fract. cruris 1, fract. costae 2, fract. cubiti 1. Liðhlaup: Lux. pollicis 1, humeri 1, cubiti 1. Ambustio 6. Congetatio 1. Vulnus inscisum og contusum 1. Borgarnes. Slys — flest smá — 113. Dala. Slysfarir hafa engar orðið nema 1 fractura humeri. Reykhóla. Áverkar: Fractura fibulæ 1 tiifelli. Patreksfí. Helztu slys voru: Fract. cost. 2, fract. fib. 1, fract. humeri 1, vulnera 5, lux. cubiti 1, mar og lemstur 17. Flateyrar. Slys og' meiðsl 111 tilfelli. tsafí. Slys samtals 123. Hin helztu voru: Fractura nasi 1, fract. cos- tae 1, fract. claviculae 1, fract. ulnae 1, frac.t. radii 1, fract. oss. me- tatarsi 1, fract. epicondyli tibiae 1, fract. femoris 1, fract. colti femoris 2, fract. columnae 1. Slysfaradauðinn er hér mikið alvöruefni. Á síðastliðnum 10 árum hafa af 550 dánum 93 dáið af slysförum. Deyja hér miklu fleiri af slysförum en af Iungnaberklum (69 á 10 árum) og nálgast slysfara- dauðinn allan berkladauða héraðsins, þó að safnað sé hingað að miklu leyti berklasjúkl. úr 3 sýslum til að devja. Veldur mestu hve títt það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.