Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 71

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 71
69 er> að hinir stórn fiskibátar farast með allri áhöfn. ()g sorglegast er bað, að svo tíð sein þessi slys eru, hefir ekki verið hægt að draga af þeim neina lærdóma, sem að haldi gætu komið til að fyrirbyggja slík °höpp eftirleiðis. Bátarnir farast með öllu saman, og enginn er til frá- sagnar um hvernig slysið hefir að höndum borið. Menn gizká á og spyrja: Farast bátamir við land eða í rúmsió? Farast þeir við lóð- trnar? Bilar vél eða stýri. Fyllist skipsbáturinn í davíðunum? Spring- l>r saltkassi, svo að saltið fari út i annað borðið? Losnar beitukassinn? °- s. frv., o. s. frv. Þó má benda á nokkur atriði, sem sjálfsagt yrðu til taikilla bóta. Veðurspárnar þurfa að verða nákvæmari og öruggari, og þarf fyrst og fremst að breyta því, að veðurathuganir séu gerðar inn- bjarðar en í þess stað látnar fara fram á annesjum. Mun þetta vera í t'áði og í sambandi við það reistar talstöðvar (þráðlausar), önnur á Horni en hin hér á ísafirði. Eftir að talstöð er komin á ísafjörð verð- »r að setja talstöð í alla stærri bátana. Og loks þvrfti að vera hér á Vestfjörðum björgunarskip til taks, sem farið gadi til hjálpar ef kall hæmi um háska. Hesteijrar. 1 fract. radii, 1 fraet. costae, 2 sublux. pollicis, 1 distorsio l>edis og fleiri contusiones. Hólmamkur. Beinbrot 3, önnur meiðsl 10. fílönduós. Slvsfarir 2(5. Sauðárkróks. Þessi voru helztu meiðsli, sem fyrir komu á árinu: 2 Iract. radii typic., I luxatio humeri, 1 fract. baseos cranii. Hofsós. Stungusár á læri: Arteria femoralis særðist, svo að undir- hinda þurfti. Mikið vulnus scroti. Fractura F.ollesi, fractura claviculae, fract. tuberculi min, luxatio humeri. Siglufj. Slys hafa að undanteknum einstaka beinhrotum, hrunasár- »m og luxationum orðið hér aðallega tvö, og stafa bæði frá verksmiðj- l|m: Sama sagan í hæði skiptin. Tannhjól eða hjólreimar náð í föt uiannanna og tekið þá með sér. Báðir þessir sjúklingar meiddust á handlegg. Brotnuðu háðir og reif hold frá beini. Limunúm munu Jieir halda en þó við talsverð örkuml. Svarfdæla. Eitt bílslys; valt bíll í Dalvík, er 3 menn voru í, og aieiddist einn þeirra allmikið: rotaðist (commotio cerebri), höfuðleðr- >ð fláðist af frá augnabrúnum aftur á miðjan hvirfil, og neðri kjálkinn hrotnaði. Önnur meiðsli voru: Beinbrot 5 (fract. rad. typ. 1, epicond. hum. lat. 1, claviculae 1, costæ 1, fibulæ 1). Liðhlaup 2 (lux. humeri 1, dibiti 1), distorsiones 3, contusiones 10, vuln. contusa 6, vuln. sect. 1, vuln. caesum 1, vuln. puncta 2, vuln. scloptarium manus I, vuln. mor- sum linguæ 1, brunasár (combustio) 9 (í eitt skipti mörg og stór hrunasár um lendar, læri, fætur og handleggi); fjórum sinnum að- shotahlutir í auga. Akureyrar. Slysfarir voru fleiri skráðar þetta ár en nokkru sinni úður. Þær voru þessar: Bruni 8, mar og lemstur 15, liðtognun 9, við- heinsbrot 3, framhandleggsbrot 8, lærhálsbrot 3, mjaðmarbrot 1, rif- hrot 13, fótleggsbrot 7, dálkbeinsbrot 4, upphandleggsbrot 1, öklabrot 5, kjálkabrot L ristarbeinsbrot 3, geislabeinsbrot 2, olnbogabeinsbrot 2. Liðhlaup: í öxl 4, í olnboga 2. Ýms sár skorin eða höggin 11. Skot-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.