Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 78

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Page 78
76 J70. Og svo má lengi telja. Afleiðingin af þessari auknu aðsókn er auð- sæ fyrir lækninn og fjölskyldu hans: Óhemju óþægindi við matreiðslu í iitlu eldhúsi, sífelldur ólti við of náið samband sjúklinga, I. d. berkla- sjúklinga, við heimilið. Héraðsbúum mínum hefir fyrir löng'u skilizt hið mikla gagn, er sjúkraskýlið veitir, enda má segja, að þeir reyni af fremsta megni að gera það vel úr garði. Síðastliðið ár var virkjaður lækur, er rennur skammt frá þorpinu, og framleiðir hann ca. 8 hest- öfl. Læknisbústaðuririn, ásamt skýlinu, raflýstur. Ennfremur fæst nægilegt rafmagn til suðu og Ijóslækninga. Greiði ég kr. 500.00 fyrir þau afnot árlega og' þykist gera góð kaup. Rekstur skýlisins hefir geng- ið með betra móti í ár. Tekjuafgangur var um 1800 kr. Verður hon- ur varið til Röntgenáhaldakaupa. Er ákveðið að þau verði keypt á þessu ári. Akureyrar. Aðsóknin er minni, 7 legudögum færra en árið á und- an og' 44 sjúklingum færra en ella hefði verið fyrir þá ráðstöfun spítalanefndarinnar í júnímánuði, að neita utansýsluberklasjúkling- um um aðgöngu. Var það gert vegna of mikilla þrengsla, sem um hríð höfðu orðið á sjúkrahúsinu vegna stöðugs aðstreymis berklasjúkl- inga langt að, en einkum frá Norð-Austurlandi og Austurlandi. Af sjúklingum voru: Úr Akureyrarkaupstað 133, úr Eyjafjarðarsýslu, ut- an kaupst. 143, úr öðrum sýslum 70, úr útlöndum 5. Að meðaltali voru 52 sjúklingar á dag og dvaldi hver 61 dag að meðaltali. AIls fengu 99 sjúklingar Ijósböð (allt berklasjúklingar) í samtals 3714 Ijóstíma. Af sjúklingum voru 23, er bjuggu úti í bæ og gengu til ljósa. Hinir spítalasjúklingar. 27 Röntgenmyndir voru teknar og margar gegnlýs- ingar gerðar. (Hin nýju Röntgentæki komu fyrst í október). Seyðisfí. 97 sjúklingar. 26 úr sjálfu læknishéraðinu, 36 útlendingar (aðallega sjómenn af enskum togurum) og 35 úr öðrum héruðum. 32 eða um V?, af sjúklingunum voru berklaveikir. Eftir að Röntgentækin komust upp (í september) voru öll beinbrot mynduð fyrir og eftir repositio. 15 Röntgenmyndir hafa verið teknar og nokkrar gegnlýs- ingar gerðar. 60 sjúklingar fengu ljósböð á árinu. Sérstaklega góðan árangur hefi ég séð af ljósböðum við framfaralaus börn. Síðu. Engin breyting hefir orðið á rekstri sjúkrahússins, og' engin hjúkrunarkona er fengin ennþá; er það tilfinnanleg vöntun, og gengur ekki nema í fámennum héruðum, þar sem læknir getur annað því að líta eftir öllu og hjálpa til við hjúkrun sjálfur. Vestmannaeyja. Alls á árinu 285 sjúklingar, og legudagar 6503. Árið áður voru þeir 6090. Nýir sjúklingar á árinu voru 266. Eftir við ára- mótin 22. Læknar við sjúkrahúsið eru: Héraðslæknir og P. V. G. Kolka. Rangárvalla. Sjúkraskýlið starfaði, eins og að undanförnu yfir vetramánuðina, að september og maí meðtöldum. II. Sjúkrahjúkrun. Heilsuverndun. Sjúkrasantlög. Læknar láta þessa getið: Rvik. Tvö hjúkrunarfélög: Hjúkrunarfélag Reykjavíkur, sein leigir hjúkrunarkonur og vökukonur til sjúklinga. Hefir I hjúkrunarkonu og 1 vökukonu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.