Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 82

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 82
<S() 'l'bc. osse;i ...................................... 12 — part. moll..................................... 1 — peritonei ..................................... 7 — puhn.......................................... 20 Samtals 211 4. Húsakynni. Þrifnaður. Lœknar láta þessa getið: Rvík. Þrifnaði utanhúss ennþá ábótavant víða. Þó eru þar nokkrar framfarir. Víða mjög smekkleg umgengni mn ný hús, t. d. á Laufás- vegi, Fjölnisvegi, Sólvöllum o. s. frv. Húsagerð á árinu mjög mikil; sum húsin mjög stór eins og Mjólkur- félagshúsið. Þrátt fyrir þessar mörgu byggingar haldast húsnæðisvand- ræðin næstum óbreytt og húsaleigan lækkar ekki. Slcipaskciffa. Húsum fjölgar. A þessu ári hafa verið byggð 23 ný hús hér í kauptúninu. í sveitum voru byggðar nokkrar hlöður og fjós, en aðeins 2—3 íbúðarhús annað úr steinsteypu, hitt úr timbri. Um þrifnað innan húss og utan verður ekki annað sagt en að hann sé í góðu lag'i hér í kauptúninu. Fiskúrgangi, sem áður olli talsverðum óþrifnaði, er nú ekið til þurkunar út fyrir þorpið. Rorgarfj. Hreinlæti virðist mér yfirleitt i betra Iagi. Lús hefi ég ekki séð nema örsjaldan. Aðeins eitt íbúðarhús var byg'gt á árinu, timburhús járnvarið. Raf- stöð var gerð á einum bæ 1928; miðstöðvarhitun sett í altmörg hús. Dorgarnes. Lifnaðarhættir manna virðast alltaf þokast hægt og hægt í sömu áttina þar sem borgirnar og kauptúnin vísa veg'inn. Heimilin verða smátt og smátt vistlegri, ibúðarherbergin stærri og þrifalegri, vatnsveitur, fráræsi og salerni koma smátt og smátt, vantar þó víða ennþá, og ekki eru baðklefar og vatnssalerni ennþá komin í sveita- húsin svo ég viti. Reykhóla. Húsakynnin eru víðast mjög léleg, gamlir og' loftlitlir torfbæir, diminir og kaldir; óvíða eru ofnar og fjósbaðstofur þekkjast hér ekki. Á siðastl. ári voru reist íbúðarhús á 4 bæjum - 3 úr einfaldri steinsteypu og I úr timbri. Um þrifnað má yfirleitt segja, að hann er furðulegur, þegar tillit er tekið til hinna lágu og þröngu húsakynna. Þingeyrar. Húsakynni eru yfirleitt sæmileg eftir því sem g'erist hér á landi, þótt fátt sé um nýjar byggingar. Steinhús eru of dýr fyrir bændur og' óholl, ef ekki er vel frá þeim gengið, vinnufrek til hrein- gerningar og eldiviðarfrek. — Torfbæir beztir og mest við okkar hæfi. ísafj. Eftir því sem fólkinu fjölgar (þ. e. í kaupstaðnum) verður hús- næðisskorturinn tilfinnanlegri. Nokkuð hefir að vísu verið byggt hin síðari ár, en hvergi nærri til að fullnægja þörlinni. Reijkdæla. Húsakynni fara nú mjög batnandi. Mörg steinsteypuhús byggð á árinu, sum með miðstöð, 1 hitað með laugavatni. og rafstöðv- ar settar upp til ljósa og hitunar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.