Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 126

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 126
124 þriðji bróÖirinn sjúkur ca. 1925. í fíorg skráöur 1 sjúkl. 1906. í fllíð 1923 einn sjúkl. I Sólhól skráðir sjúkl. 1905, 1906 og Í920, 1 hvert árið. Tveir fyrri dánir 1905—1907 en sá 3. á lífi, hraustur. í Fögruhlíð 1908 einn sjúkl. í Holti er 1921 skráð barn hjónanna og 1923 hefir konan Tb., nú hraust. Voru á Þvottá. í Rjóðri, Miðhúsum og Grund skráðir 1 sjúkl. áhverjum stað 1928, 1929 og 1930. Ennfremur eru skráðir sjúkl. 1906, 1909, 1910 og 1915, einn hvert árið, en ekki getið nánar um heim- ili (á Dv.) og þeir ekki kunnir. fíeruneshreppur. A Núpi er 1912 skráður sjúkl., nú hraustur. I Núps- hjáleigu skráð kona bóndans 1922, en móðir hennar dó 1927 (?) úr „brjóstþyngslum". Á Krossi (J)ríbýli) eru 1905 skráðar 2 systur, 1910 og 1921 einn sjúkl. hvort árið. Ennfremur dó þar kona 1917 úr Tb. og barn hennar sama ár. í Krossgerði veiktits kona bóndans 1917, dó 1918, systir konunnar á Krossi. A fíerunesi er getið um Tb. um og fyrir alda- mót og til 1910, en síðan ekki í tíð núverandi bónda (2 sjúkl. skráðir, 1906 og 1910). Á Þiljuvöllum 1911 einn sjúkl. Á Titlingi eru 1908, 1909 og 1910 skráðar 3 systur, dóu allar og alls munu 5 dætur hjónanna hafa dáið úr Tb. Hjónin höfðu bæði Tb., bóndinn dó síðastur 1917 eða 1918. Á Skáln var 1 sjúkl. 1 ár (1902 eða 1903). Á Kelduskógum eru tvær systur skrásettar, 1905 (dó 1906) og 1910 (á lífi, hraust). í fíerufirði er skrás. sjúkl. 1907, í Viðinesi 1916 og 1925 og í Urðarteigi 1917 (hraustur). fíreiðdalshreppur. Á Þverhamri er 1911 skráður sjúkl. er dó sama ár, 1917 systir húsfreyju, dáin. 1928 tvær mæðgur, önnur dáin. Sama ár veiktist barn og dó. 1930 skráð barn hjónanna (aden. bronch.). Ennfremur dvöldu þar 2 aðrir sjúkl. og dó annar. Á Selnesi er 1920 skráð kona með Tb.manus, nú hraust. Á Ormsstöðum 1 sjúkl. 1925. Á Felli er 1911 skráður sjúkl., er dó, 1914 skráðir 2 sjúkl., bræður nú- verandi bónda. Ennfremur fékk stúika Tb. manus (nú 17 ára, heil- brigð). Á Egdölum er 1908 skráður presturinn og 1927 sonur núver- andi prests, dáinn. Á Gilsárstekk 1913 og 1914 1 sjúkl., auk Jjess dvaldi þar Tb. sjúkl. Á Gilsá er 1923 sjúkl. (d. 1924). Á Hlíðarenda 1928 bónd- inn, með lokaða Tb. ext. Á Kleifarstekk er 1917 og 1924 skráðir 2 sjúkl. og 1922 fékk bóndinn snert af Tb. (nú hraustur). Á Ásunnarstöðum hafa 4 sjúkl. sýkzt (3 dáið) fyrir 1905. Síðan eru skráðir og vitað um 10 sjúkl., á árunum 1909, 1910, 1913, 1924, 1925, 1926 og 1929. Af þeim 2 systur og 2 konur bóndans (hin síðari nú hraust), stjúpdóttir og fósturdóttir. I Jórvík skráður sjúkl. 1907 (d. 1909). Á Höskulds- stöðum eru 1908 og 1910 skráðar konan og dóttir, 1918 sjúkl. d. úr Tb. í Flögu eru skráðir sjúkl. 1905, 1908, 1911, 1912 og 1922. Ennfremur þar einn sjúkl. með Tb. Á Þorgrímsstöðum hefir bóndinn haft adeni- tis, nú hraustur. Á Skriðustekk 1914 sjúkl. d. úr Tb. Á Skriðu skráð- ur sjúkl. 1918, annar sjúkl. þar fyrir 4—5 árum og 1929 dó lcona, úr Tb. J)aðan, á Vífilsstöðum. Á Randversstöðum er 1911 skráð kona annars l)óndans, dó heima. 1918 og 1923 kona hins bóndans, dáin. 1918, 1919, 1925 og' 1930 synir bændanna og ráðskona annars. Á Skjöld- ólfsstöðum er 1915 skráður sjúkl., systir hennar þar einnig. 1930 nú- verandi bóndi, skráður með adenitis. í Eyjum skráður sjúkl. 1913. Á Ósi er 1914 skráður sjúkl. og 1920 annar núverandi bóndinn (nú heil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.