Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 130
128
II. tafla.
Það er auðveldara að vita uin börn og unglinga, hvar þau hafa smit-
azt, heldur en þá, sem fullorðnir eru. Af þeirri ástæðu eru aðeins tekn-
ir þeir tveir aldursflokkar á töfluna. í þessu efni var og íarið varlega í
ályktun og aðeins tekin þau til-
feili, sem víst þótti uni, er börn
og unglingar t. d. höfðu verið
nieð l)erklaveikum foreldrum
eða systkinum, eða ujn lengri
tíma samtíða berklasjúkling á
hcimili. Á aldrinum 1—30 ára
hefir heimilissmitun átt sér stað
í 66 tilfelluin af 107, eða í ca.
62%. Annað atriði má og bénda
z £ Pirq lO 0) > Alls Pirq. o/o
Aldur: + •i- 'W o +
1 — 4 ára . . i 69 3 73 1.3
5— 9 — . . 15 89 2 106 14
10—14 — . . 24 72 2 98 24
15—19 — .. 30 38 2 70 43
20—29 — . . 31 31 3 65 48
30-39 — . . 50 30 6 86 58
40-59 62 32 13 107 58
60-90 — . . 30 32 10 72 42
Alls 243 393 41 677 35.9
una af Pirquetsprófun minni
Dalahéiaði, Læknablaðið 1923),
Dalahéraði smituð 1—4 ára 12%,
um 0—14 ára í Dalahj. 13% en í Beru
á. Það, að ungbörn
undantekningarlaust
sýnir, að í héraðinu
um berklaheimili.
Séu nú að lokura þessi
atriði, smitun barna
sinitun, borin saman við útkom-
Dalahéraði (samanber Berklaveiki í
þá verður niðurstaðan þessi: f
en í Beruf. 1,3%, en alls á aldrin-
14,4% (sbr. III. töflu, 4 dálk).
eru nærri
ósmituð,
er nú lítiö
tvö
og heima-
►
III. tafla.
i
Hreppar:
Qeithellna (-5- Djúpiv.)
Djúpivogur ..........
Berunes..............
Breiðdals............
Alls
íbúatala • 2 + 1 J-. o £ ° Fullorðnir (15—93 ára) ; ^ °r « 2 c = ra S cc tc
e ^ £ 7 + 2* 'n ra + A Karlar cr £ + % ■+■ Konur 2* £ +
207 55 9 16 47 27 57 51 35 69 153 74
223 75 11 15 41 24 59 32 15 47 148 66
153 34 6 15 31 10 32 35 13 37 100 65
283 113 14 12 76 35 46 87 44 51 1276 97.5
866 277 40 14.4 ,95 96 49.2 205 107 52.2 677 78.2
f Dalahj. voru 19 af 37 börnum smituð heima, j). e. 51%, en í Beruf.
77,5%. Þó er þess hér að gæta, að í Dalahj. má í raun og veru telja
26 hörn af 34 smituð á heiinilinu (sbr. nefnda grein, bls. 125) og eru
þau þá 76%. Reynslan verður í heild sinni hin sama í báðum efnum.
Þar, seui tala hinna smituðu ungharna er lág í báðum héruðunum, þá
getur það að nokkru leyti verið tilviljun, að ekki voru ungbörn á
herklaheimilum hér í héraði. f sambandi við heimilissmitunina vil ég
að lokum nefna fáein dæmi. 1) í hinu eina tilfelli, þar sem barn 1—4
ára var -f- Pirq., var móðirin berklaveik. 2) Systkinin í Holti á Dv.,
þar sem móðirin hafði haft Th., voru öll -|- Pirq., en eitt barn hennar
var ~ Pirq., og hafði það alizt upp á öðru (heilbr.) heimili. 3) A Skála
i