Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Side 131
129 var sjúkl. 1 íú', 1902—‘1903. Eitt barn hjónanna, 31 árs, var -j- Pirq., en hin, um og yfir tvítugt, -f- Pirq. 4) Húsmóðirin á Stræti lá heima með smitandi herkla veturinn 1929—30. Öll systkinin, sem heima voru, voru -f- Pirq., en eitt, piltur 17 ára, sem var ekki heima, var Pirq. 5) Á Gilsá dó móðir bóndans 1924 úr rPh. Dóttir hjónanna, 0 ara, var -4- Pirq., en þrír eldri bræður allir -þ Pirq. A III. töflu er sýnd smitun fullorðinna eftir kynferði, en munur- inn er litill og gefur ekki ástæðu til athugasemda. Niðurstaða. Pirquetsprófunin helir þá gefið vitneskju um 4 mikilvæg atriði: 1) Smitun íbúanna í heild sinni. 2) Um smitunaraldur. 3) Hvar er hinna smituðu að leita? 4) Hvar (hvernig) smitast menn? 1) í héraðinu eru tiltölulega fáir smitaðir, borið saman við það, sem talið er erlendis, aðeins ca. 36% og nær smitun fullorðinna tæplega 60% i neinum aldursflokki. 3) Barnasinitun, bæði ungbarna og eldri barna er ekki algeng. Hún er aðeins ca. 14% og er litkoman í fullu samræmi við það, sem reynist við Pirquetsprófun í Dalahéraði. Það lítur út fyrir, að smitun fall- orðinna sé ah/cng. Þeir fullorðnir, sem eru ósmitaðir, smitast þegar tækifærið kemur. 3) Menn smitast langoftast á berklaheimilunum, en ekki af gestum, á mannfundum o. s. frv. Þau eru smitunarstöðvarnar og sýkjend- urnir eru berklasjúklingar á heimilunum, bæði skyldir og' vanda- lausir, einkum þó skyldmenni. Auk barna og unglinga eru fengnar inargar upplýsingar um smitunartækifæri fullorðinna, er voru 4- P., þótt það sé ekki sett upp í töflu. 4) Hinir smituðu menn í héraðinu eru aðallega á eldri og nýrri berkla- heimilum, því að flutningar eru ekki tíðir til sveita. Frá þessu er vitanlega nokkrar undantekningar. Þetta atriði er ekki sýnt hér með tölum eða í töluformi, en svo er það engu að síður í aðalat- riðunum. Smitun af nautgripum. Berklarannsókn á nautgripuin í héraðinu hefir farið fram á yfir- standandi vetri og er að mestu lokið, þegar þetta er ritað. f Breiðdal fundust tvær berklaveikar kýr, en engin í Beruneshreppi né á Djúpa- vogi. Það virðist því yfirleitt ekki þurfa að gera ráð fyrir smitun af nautgripum í héraðinu. Þegar sú vitneskja, sem hér er fengin, er borin saman við rannsókn mína og reynslu úr Dalahéraði, sem áður er frá skýrt, þá er yfirleitt samræmi á milli þeirra í öllum þeitn aðalatriðum, sem hér eru greind, að svo miklu leyti sem hægt er að bera saman. Þetta samræmi bendir til þess, að sama eða líku máli muni vera að gegna yfirleitt í sveita- héruðum hér á landi. Þessi niðurstaða, sem hér er fengin um tölu sniitaðra, bendir og óbeinlínis á annað, sem ég' hefi áður haldið fram, að veikin sé ekki tiltölulega gömul sem þjóðarsjúkdómur hér á landi, heldur hafi hún farið vaxandi síðustu hálfa öld eða svo.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.