Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 132

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Qupperneq 132
130 Loks vil ég láta í ljósi þá skoðun mína, að slík rannsókn sein þessi myndi leiða annað í Ijós í Reykjavík og öðrum stærstu bæjum hér á landi, því að smitunartækifæri barna og fullorðinna eru þar allt önnur og fleiri en til sveita af ástæðum, sem hcr er engin þörf á að rekja. Ályktanir. Ég vil ekki Ijúka svo máli mínu, að ég skýri ekki frá þeim álykt- unum, sem ég vil draga af því, er ég hefi orðið vísari um háttalag veikinnar, og þær ályktanir eru á þessa leið: Islenzka þjóðin hefir verið að smitnst af berklaveiki undanfarna áratugi og er enn nð smitnst. Einkum á þetta við um sveitahéruðin, en þar sem mikill hluti þjóðarinnar er enn í sveitum og smærri kauptúnuin, þá má segja, að þetla eigi yfirleitt við um hana. Að smitunin hefir farið svo hægt, stafar af því, að hún verður aðallega á heimilunum, og til sveita hefir strjálbýli og litlar samgöngur hlíft fólkinu og á seinni árum einnig hræðsla fólks við veikina; heimilin hafa varast og varast enn að senda fólk á berklaheimili og að taka sjúklinga. Eins og aðrar þjóðir, sem eru að smitast, erum við tiltölu- lega mótstöðulitlir g'egn sjúkdómnum. Þetta verður Ijóst, er vér berum saman sjúklingatal og dánartölu hjá oss við hið sama hjá stór- þjóðunum, sem vitanlega hafa miklu hærri hundraðstölu smitaðra á öllum aldri. Á Englandi eru skráðir (1925) 2,3%, en hér 6—8%. Á Englandi dóu árið 1927, 0,97%,, og í Svíþjóð dóu 1928, 1,26%, en hér deyja síðari árin 1,9%. Einangrun og lækning sjúklinga og verndun barnanna, sem berklavarnalögin byggja á, og sem allir munu sain- mála um, að ekki megi slaka á, heldur beri að efla, hefir ekki reynzt jiess megnug að draga úr veikinni, en hefir átt fullt i fangi með að halda henni nokkurn veginn í skefjum. Ýmsir eru óánægðir yfir þess- um árangri, en ég fæ ekki betur séð, en að hann sé svo góður, sem l'rekast er hægt að búast við, samkvæmt hlutarins eðli. Því að sé gert ráð fyrir því, að svo sé ástatt uni veikina, sem að framan er sagt, og ég fyrir mitt leyti geri ráð fyrir því, þá er ekki unnt að eyða henni og tæplega að draga úr henni, með einangrun og lækningum ein- um saman. Hvers vegna ekki? Vegna þess, að hér á landi virðist þjóðin yfirleitt vera á smitunarskeiði og því er ekki nóg nð verndn hörnin. Það þyrfti helzt að vernda fólk einnig á fullorðins aldri, að minnsta kosti unga fólkið til 30 ára aldurs. En það sér hver heil- vita maður, að slíkt er ekki vinnandi verk fyrir ríkið með þeim að- ferðum, sein nú eru notaðar. Mér virðist, að bæði þeir, sem að berkla- vörnuin vorum standa og eins þeir, sem áfellast þær, miði aðallega við ástæðurnar hjá stórþjóðunum hér í álfu. Það er að vísu eðlilegt, þar sem ekki hefir verið gerð ítarlega rannsókn á ástandinu og hátta- lagi veikinnar sérstaldega hér á landi. En í þessu mikilvæga atriði virðist einmitt ekki hafa verið að fullu fylgt þeirri almennu reglu, sem við læknar teljum oss skylt að fylgja í daglegri læknisstarfsemi vorri. Berklaveikin hér á landi þverrar ekki fyrr eu þjóðin, og þá einkum nú sem stendur unga kynslóðin, fær aukið mótstöðuafl, aukið aktivt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.