Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 133

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Síða 133
131 immunítet gegn veikinni, annaðhvort „per naturam“, þ. e. með smitun °g sýkingu, eða — með bólusetningu. Þetta er auðvitað aðeins mín persónulega skoðun, byggð á þeirri reynslu og þekkingu, sem ég hefi ;>flað mér, en það er full og föst sannfæring mín og eins hitt, að rann- sóknir og reynsla næstu áratugi eigi eftir að staðfesta hana. Að lyktum vil ég bera fram tillögur mínar í þessu efni. Þær eru yfirleitt engin nýiung, nema 4. tillagan að sumu leyti, og þær ber ekki heldur að skilja svo, sem ég telji málið rannsakað að verulegu leyti, en þær eru það, sem mér virðist bein og rökrétt ályktun af þvi, sem ég hefi skýrt frá. Tillögur. 1. Einangrun og lækningastarfsemi þeirri, sem framkvæmd er með heilsuhælum og á annan hátt, verður að beita svo, sem kostur er á og' má á engan hátt á henni slaka. 2. Þeim sjúklingum, sem ekki er nauðsyn á að vera á heilsuhæli, en sýkingarhætta stafar af, þarl' að sjá fyrir góðum verustöðum, með góðu heilbrigðiseftirliti og hæfilegu starfi. 3. Astæða er til þess að athuga, hvort ekki beri að koma á skipulags- bundinni eftirlits- og leiðbeiningarstarfsemi meðal alþjóðar, að dæmi annara þjóða. 4. Rannsókn sé látin fara fram um smitun þjóðarinnar og háttalag veikinnar, í fleiri eða færri héruðum til að byrja með, en að lokum á öllu landinu, og síðan framkvæmd varnarbólusetning á ósmit- uðum börnum og ungu lólki, samkvæmt fenginni niðurstöðu og reynslu. Greinargerð. Um 1. atriðið þarf ekki orðum að eyða, því að allir munu á einu máli uin nauðsyn á lækningu berklasjúklinga, samfara einangrun. En heilsuhæli eru kostnaðarsöm, hvort sem ríkið eða einstaldingar standa straum af sjúklingunum, og ef taka skal alla þá sjúklinga, sem lækningar og einangrunar þarfnast hér á landi, og láta þá dvelja á heilsuhæli eða sjúkrahúsi nægilega lengi, þá verður sá kostnað- ur rikinu ókleifur. Sjúklingarnir eru því oft tilneyddir, að fara af heilsuhæli eða undan læknishendi fyrr en þeim og öðrum er holt og óhætt. Af heilsuhæti, þar sem allt er fullkomið, og staður fyrir hvern sjúkling kostar ef til vill álíka inikið og sæmileg íbúð fyrir litla fjöl- skyldu í sveit, hverfur sjúklingur allt í einu heim í léleg húsakynni, að óhollum lífsskilyrðum og ef til vill óhentugri vinnu. Þetta eru mikil og skaðleg viðbrigði. í annan stað er þeim sjúklingum, sem svo eru frískir, það holt, einnig andlega, að hafa störf með höndum við þeirra hæfi. En heilsuhælin eru ekki búin út með það fyrir augum, sem ekki er von samkvæmt eðli þeirra. A slíkuin hressingarhælum eiga húsa- kynni og öll aðbúð auðvitað að vera góð og holl, en þó mun ódýrari en á heilsnhælum. Svo sem öllum læknum er kunnugt, er víða erlendis skipulags- hundið starf, fvrir atbeina ríkisins eða einstakra félaga, til þess að varna útbreiðslu berklaveiki með þjóðinni, og er í því falið, að Ieita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.