Fréttablaðið - 20.02.2021, Síða 5

Fréttablaðið - 20.02.2021, Síða 5
Tryggingafræðileg staða Tryggingafræðileg staða er traust, hún segir til um getu sjóðsins til að standa undir lífeyris­ skuldbindingum. Staðan var jákvæð um 10,9% í árslok 2020 samanborið við 8,6% árið áður. Stjórn Stefán Sveinbjörnsson, formaður Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Árni Stefánsson Bjarni Þór Sigurðsson Guðný Rósa Þorvarðardóttir Guðrún Johnsen Helga Ingólfsdóttir Jón Ólafur Halldórsson Framkvæmdastjóri Guðmundur Þ. Þórhallsson Eignir Heildareignir LV námu 1.013 milljörðum í árs­ lok samanborið við 868 milljarða árið áður og nemur hækkun eigna því 145 milljörðum. Eignir sameignardeildar eru í vel dreifðu eignasafni sem leggur grunn að langtímaávöxtun. Ávöxtunarleiðir séreignarsparnaðar eru fjórar. Verðbréfaleið og Ævileið I, II og III. Ævileiðunum er ætlað að mæta ólíkum þörfum sjóðfélaga eftir æviskeiðum. Ávöxtun þeirra kemur fram í yfirliti yfir kennitölur. Upplýsingar um eigna­ samsetningu eru aðgengilegar á vef sjóðsins. Starfsemi á árinu 2020 — live.is Úr ársreikningi Í milljónum króna 2020 2019 Ríkisskuldabréf 165.332 155.720 Veðskuldabr. og fasteignat. verðbr. 173.050 179.839 Önnur skuldabréf 48.000 37.086 Innlend hlutabréf 165.118 134.239 Innlent laust fé 12.153 5.495 Erlend hlutabréf 379.563 319.903 Aðrar erlendar eignir 47.016 15.684 Aðrar innlendar eignir 2.233 2.487 Innlendar skammtímaskuldir 924 843 Eignir séreignadeilda 21.688 18.060 Hrein eign til greiðslu lífeyris 1.013.229 867.670 Breytingar á hreinni eign sameignardeildar Í milljónum króna 2020 2019 Iðgjöld 33.834 34.817 Lífeyrir -18.140 -16.279 Fjárfestingartekjur 127.435 133.520 Rekstrarkostnaður -1.199 -1.090 Breyting eigna 141.930 150.968 Eignir frá fyrra ári 849.610 698.642 Eign samtals 991.540 849.610 Kennitölur 2020 2019 Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,13% 0,14% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 3,4% 3,0% Lífeyrir í % af iðgjöldum 53,3% 46,0% Fjöldi virkra sjóðfélaga 35.697 36.503 Fjöldi lífeyrisþega 19.813 18.452 Stöðugildi 49,7 46,8 Ávöxtun Verðbréfaleiðar 14,7% 18,7% Hrein raunávöxtun Verðbréfaleiðar 10,8% 15,6% Ávöxtun Ævileiðar I 15,4% 12,9% Hrein raunávöxtun Ævileiðar I 11,5% 10,0% Ávöxtun Ævileiðar II 11,6% 11,1% Hrein raunávöxtun Ævileiðar II 7,8% 8,2% Ávöxtun Ævileiðar III 5,4% 5,8% Hrein raunávöxtun Ævileiðar III 1,8% 3,1% Ársfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 23. mars nk. kl. 18. Nánar auglýst síðar. Ávöxtun 14,7% Raunávöxtun 10,8% 5 ára 6,2%, 10 ára 6,7% og 20 ára 4,5% Traust tryggingafræðileg staða 10,9% Eignir 1.013 milljarðar 19 milljarðar í lífeyrisgreiðslur 20 þúsund lífeyrisþegar 48 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld Lífeyrissjóðurinn tekur á móti iðgjöldum til öflunar lífeyrisréttinda og greiðslum í séreignarsparnað. Sjóðurinn starfar í sameignardeild og séreignardeildum. 20.000 15.000 10.000 5.000 0 2016 2017 2018 2019 2020 Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar í milljónum króna 12 10 8 6 4 2 0 Árleg raunávöxtun sameignardeildar 20 ára 10 ára 5 ára 2020 10,8% 6,2%6,7% 4,5% Sameignardeild greiðir sjóðfélögum ævilangan ellilífeyri frá starfslokum og áfallalífeyri sem örorku­, maka­ og barnalífeyri. Séreignardeildir eru með fjórar ávöxtunarleiðir sem hafa mismunandi eignasamsetningu til að mæta ólíkum þörfum sjóðfélaga eftir aldri og áhættuþoli. Skipting eignasafns sameignardeildar í árslok Ríkisskuldabréf 16,8% Veðskuldabréf og fasteignatengd verðbréf 17,5% Önnur skuldabréf 4,8% Innlent laust fé 1,2% Erlend hlutabréf 38,3% Aðrar erlendar eignir 4,7% Innlend hlutabréf 16,7% Heildareignir samtals Í milljörðum króna 2016 2017 2018 2019 2020 1.200 1.000 800 600 400 200 0 12 10 8 6 4 2 0 2016 2017 2018 2019 2020 4,2% 6,4% 5,4% 8,6% 10,9%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.