Fréttablaðið - 20.02.2021, Side 35

Fréttablaðið - 20.02.2021, Side 35
WWW.OSSUR.IS Hefur þú áhuga á því að brjóta hluti og greina eðli brota og bilana? Gæðadeild Össurar leitar eftir metnaðarfullum og jákvæðum reynslubolta í vélrænar prófanir á stoðtækjum. Starfið felur í sér samvinnu við þróunardeild og framleiðsludeild ásamt öðrum deildum fyrirtækisins. HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf sem nýtist í starfi, verkfræði eða tæknifræði • Reynsla í véltækni, smíði eða bilunum og brotfræðum • Haldbær þekking og reynsla á burðarþols-, efnis- og brotfræði • Reynsla og þekking á beitingu staðla kostur • Þekking á kröfum fyrir lækningatæki kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð • Mjög góð enskukunnátta Verkfræðingur á Gæðasviði STARFSSVIÐ • Sérfræðingur í prófunaraðferðum og notkun prófunarbúnaðar • Þróun prófunarbúnaðar og -aðferða • Framkvæmd sértækra prófana og skýrslugerðir • Umsýsla með prófunarsvæði, vélum og tengdum búnaði • Sérfræðingur í bilanagreiningum á vörum • Samþætting prófana með þróunar- og framleiðsludeild Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 26 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2021. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. S TA R F S S T Ö Ð : H A F N A R FJ Ö R Ð U R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 8 . F E B R Ú A R Isavia leitar að metnaðarfullum og árangursdrifnum mannauðsstjóra sem hefur jákvæðni að leiðarljósi og drifkraft til að ná árangri í krefjandi verkefnum í samvinnu við öflugt starfsfólk félagsins. Mannauðsstjóri kemur m.a. að mótun, innleiðingu og framkvæmd á stefnu Isavia á sviði mannauðsmála, jafnréttismála og almennri velferð starfsfólks. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Arnarsdóttir framkvæmdastjóri, ingibjorg.arnarsdottir@isavia.is og á isavia.is/atvinna. Hæfniskröfur • Framhaldsmenntun í mannauðsstjórnun • Marktæk reynsla á sviði mannauðsmála og stjórnunar • Framúrskarandi hæfni í samskiptum • Frumkvæði og kraftur til að hrinda hugmyndum í framkvæmd • Áhugi, þekking og reynsla af notkun upplýsingatækni til aukinnar skilvirkni • Umbótamiðuð hugsun og framsýni M A N N A U Ð S S TJ Ó R I V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli fyrirtækisins og íslenska flugstjórnarsvæðið. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3L AU G A R DAG U R 2 0 . F E B R ÚA R 2 0 2 1

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.