Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.02.2021, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 20.02.2021, Qupperneq 41
Forritari   Við leitum að hugmyndaríkum forritara til að taka þátt með okkur í spennandi vegferð til stafrænnar framtíðar. Um er að ræða fjölbreytt verkefni á sviði hugbúnaðarþróunar og reksturs upplýsingakerfa með öflugu teymi sérfræðinga upplýsingatæknideildar. Starfið felur í sér: · Hönnun og þróun hugbúnaðalausna · Þarfagreiningu, forritun og viðhaldi hugbúnaðakerfa · Verkefnastýringu og aðstoð við innleiðingu verkefna · Þjónustu við notendur Við leitum að einstaklingi: · Með háskólapróf í tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði · Með a.m.k tveggja ára reynslu af forritun · Með góða þekkingu á .NET og MS SQL · Með þekkingu á samþættingum á móti REST vefþjónustum · Reynsla af Salesforce eða öðru CRM kerfi er kostur · Reynsla af DevOps og Azure er kostur Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Rafn Gylfason, deildarstjóri upplýsingatækni, 580-7000 Vörustjóri Við leitum eftir drífandi einstaklingi í starf vörustjóra í öflugt teymi vörustýringar hjá Securitas. Í boði er spennandi starf í krefjandi umhverfi þar sem unnið er náið með viðskiptavinum. Starfið felur í sér: · Vinnu með teymi vörustjóra við þróun vöru, þjónustu og sölu · Viðskiptagreiningar á núverandi og nýjum vörum · Að vinna vöru frá hugmynd til enda afurðar · Samskipti við birgja · Vinnu við stöðugar umbætur · Framsetningu kynningarefnis, sölu- og þjónustuleiðbeininga Við leitum að einstaklingi: · Með háskólamenntun sem nýtist í starfið · Með reynslu af vörustýringu og þróun vöru · Með reynslu af greiningum og skilning á rekstri · Með framúrskarandi samskiptahæfileikar, jákvætt viðmót og lausnamiðaða hugsun · Með þekkingu og reynslu af aðferðafræði CRM · Sem sýnir frumkvæði og árangursdrifni Nánari upplýsingar veitir Hlynur Rúnarsson, deildarstjóri vörustýringar, 580-7000 Spennandi störf og tækifæri hjá Securitas Securitas er leiðandi fyrirtæki á öryggismarkaði sem kappkostar við að veita framúrskarandi þjónustu með það að markmiði að auka öryggi viðskiptavina. Securitas hefur verið starfrækt í yfir 40 ár og hefur á þeim tíma ávallt haft það að leiðarljósi að vinna eftir gildunum árvekni, heiðarleika og hjálpsemi. Skeifan 8 108 Reykjavík 580-7000 www.securitas.is Deildarstjóri   Við leitum að kraftmiklum og drífandi einstaklingi til að leiða nýja deild sem sérhæfir sig í uppsetningu á 160 þúsund snjallmælum á þjónustusvæði Veitna. Viðkomandi þarf að vera lausnamiðaður og búa yfir frumkvæðishugsun ásamt því að hafa brennandi áhuga á þjónustu. Starfið felur í sér: · Umsjón, rekstur og ábyrgð á verkefnum deildarinnar · Stýring á uppsetningu mæla og vinnslu eftir gæðastöðlum · Samskipti við verkkaupa og uppbygging viðskiptatengsla · Tryggja framúrskarandi þjónustustig til viðskiptavina · Þátttaka í umbótaverkefnum innan félagsins Við leitum að einstaklingi: · Með reynslu og hæfileika á sviði stjórnunar og reksturs · Með menntun sem nýtist í starfi · Sem er skipulagður, framsýnn og árangursdrifinn · Sem býr yfir leiðtogahæfileikum og snerpu · Með áhuga á hugbúnaðarlausnum og stafrænni vegferð · Með metnað og áhuga á að leiða nýtt teymi í nýjum verkefnum   Nánari upplýsingar veitir Erik R. Yeoman, framkvæmdastjóri tæknisviðs, 580-7000 Sótt er um á www.securitas.is Umsóknafrestur er til og með 2.mars 2021 Störfin henta öllum kynjum, hreint sakavottorð er skilyrði. Securitas er skemmtilegur og lifandi vinnustaður sem veitir starfsfólki tækifæri til starfsþróunnar. Við leggjum áherslu á liðsheild, góðan starfsanda og sjáfstæð vinnubrögð. Ef þú ert metnaðarfull, hress og lífsglöð manneskja sem vilt vinna í skemmtilegu umhverfi þá erum við að leita að þér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.