Fréttablaðið - 20.02.2021, Page 45

Fréttablaðið - 20.02.2021, Page 45
Útboð Rekstur tjaldsvæðis Reykhólahrepps - útboð Reykhólahreppur óskar eftir tilboðum í rekstur tjaldsvæðis hreppsins neðan Grettislaugar. Um er að ræða rekstur og umsjón með tjaldsvæðinu og þjónustu- húsum því tengdu. Tilboð skulu berast á skrifstofu Reykhólahrepps, Maríutröð 5a eða á netfangið sveitarstjori@reykholar.is eigi síðar en 15. mars nk. Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri. Netfang sveitarstjori@reykholar.is eða í síma 430-3200. kopavogur.is ÚTBOÐ KÓRAVÖLLUR Nýtt gervigrasyfirborð kopavogur.is Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í að leggja nýtt gervigras á Kóravöllinn í Kópa- vogi. Gervigrasið skal vera af bestu fáanleg- um gæðum og uppfylla FIFA Quality staðal Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Innifalið í verklinu er upptaka núverandi gervigrass, lag- færing og aðlögun á hitalögnum og afrétting undirlags, fullnaðarfrágangur nýs gervigrass ásamt útvegun og uppsetning á tveimur mörkum auk fjögurra hornfána. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu (EES). Helstu magntölur eru: • Flatarmál gervigrass 7 450 m2 • Mörk ásamt festingum 2 stk • Hornfánar ásamt festingum 4 stk Verkinu skal skila fullfrágengnu 10.ágúst 2021. Útboðsgögnin eru afhent rafrænt og skulu þeir, sem óska eftir útboðsgögnum fyrir verkefni þetta, senda tölvupóst á netfangið utbod@kopavogur.is, frá og með þriðjudeg- inum 23. febrúar. Í tölvupósti skal koma fram nafn tengiliðs vegna útboðsins, símanúmer, netfang og nafn fyrirtækis. Tilboð ásamt nauðsýnlegum gögnum skal skila rafrænt á utbod@kopavogur.is fyrir kl. 11:00 miðvikudaginn 24. mars 2021. Eiginleg- ur opnunarfundur með bjóðendum verður ekki haldinn. Niðurstöður opnunar verða sendar þeim aðilum sem skila inn tilboðum. Útboð Sundlaug Sauðárkróks – áfangi 2 Sveitarfélagið tilboðum í verkið „Sundlaug Sauðárkróks – áfangi 2 .“ Um er að ræða viðbyggingu við sundlaugina á Sauðárkróki. Í verkinu felst uppsteypa og frágangur á nýju laugarsvæði sunnan núverandi sundlaugar, með barnalaug, busllaug, kennslulaug, lendingarlaug ásamt köldum potti. Á hinu nýja fyrir hreinsibúnað lauganna, jöfnunartanka, sandsíur og allan tæknibúnað fyrir rekstur Stærð á uppsteyptum kjallara er um 590 m2 með steypumagn um 600 m3. Flísalögn lauga er um 470 m2. Lóðarfrágangur er ekki innifalinn í verkinu, utan gróöfnun fyllingar. Opnunardagur tilboða er 16.03.2021. Uppsteypu skal lokið 15.11.2021. Verkinu í heild skal lokið 30.06.2022. rafrænu formi frá og með 22.02.2021. á netfangið atli@stodehf.is Heimili norðursins Íbúafundur í Reykjanesbæ Íbúafundur verður haldinn vegna deili- skipulagstillögu fyrir reitinn Hafnargata, Klapparstígur og Tjarnargata. Fundurinn verður haldinn í Stapanum, Hljómahöll mánudaginn 22. febrúar milli kl 17:00 og 18.30. Honum verður jafnframt streymt á Facebook síðu Reykjanesbæjar Athugasemdafrestur vegna tillögunnar hefur verið framlengdur til 28. febrúar. Nánari upplýsingar um skipulagstillöguna er að finna á heimasíðu Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is Deiliskipulagstillaga fyrir Hafnargötu, Klapparstíg og Tjarnargötu. Íbúafundur og framlengdur athugasemdafrestur Erum við að leita að þér? intellecta.is RÁÐNINGAR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.