Fréttablaðið - 20.02.2021, Síða 46

Fréttablaðið - 20.02.2021, Síða 46
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðis- þjónustu. Veittir verða styrkir til afmarkaðra verkefna og tæknilausna sem stuðlað geta að umbótum, nýbreytni eða auknum gæðum. Ekki eru veittir ferðastyrkir. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á verkefni sem nýtast heilbrigðisþjón- ustunni í kjölfar heimsfaraldurs. Verk- efnin þurfa að hafa skýran ávinning fyrir heilbrigðisþjónustuna og þann hóp sem þjónustan beinist að. Styrkirnir eru veittir til stofnana á sviði heilbrigðismála, einstaklinga og fyrirtækja. Fyrirtæki eða einstaklingar sem sækja um styrki þurfa að gera það á grundvelli samstarfs við heil- brigðisstofnanir. Vakin er athygli á að einungis er unnt að sækja um á rafrænu formi. Umsóknarform ásamt reglum um úthlutun styrkjanna eru á vefslóðinni www.stjornarradid.is/gogn/styrkir-og- sjodir/ Umsóknarfrestur er til kl. 13 mánudaginn 22. mars 2021. Styrkir til gæða- og nýsköpunarverkefna Kópavogur og Reykjavíkurborg hafa samþykkt að kynna drög að breytingu á aðalskipulagi sveitarfélaganna í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Drög að breytingartillögum í Kópavogi og Reykjavík fjalla um tillögu að legu Borgar­ línunnar og tillögur að staðsetningu kjarna­ stöðva. Í drögum að skipulagsgögnum eru jafnframt kynntar hugmyndir að leiðbeinandi staðsetningum almennra stöðva, viðmiðum um hönnun göturýmis og forgang almennings­ samgangna og virkra ferðamáta. Í drögum fyrir Reykjavík eru jafnframt kynnt áform um Sæ brautarstokk og Miklubrautarstokk Um hverfisskýrsla er hluti af drögunum, sem fjallar um helstu umhverfisáhrifin m.v. fyrirliggjandi gögn. Drög að aðalskipulagsbreytingu Kópavogs­ bæjar verða aðgengileg á heimasíðu Kópa­ vogsbæjar í kynningu og drög fyrir Reykjavík á vef aðalskipulags. www.kopavogur.is/skipulag www.adalskipulag.is Jafnframt verða ofangreind gögn aðgengileg á samráðsgáttinni, www.island.is. Forkynning á vinnslutillögu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012–2024 og Reykjavíkur 2010 –2030 Opinn streymisfundur verður um aðal­ skipulagsbreytingu í Kópavogi 22. febrúar kl. 16:30-18:00. Sambærilegur kynningar­ fundur verður haldinn fljótlega í Reykjavík. Frumdrög að Borgarlínunni eru fylgigögn með skipulagsgögnunum. Í þeim er hægt að finna ítarlegri upplýsingar m.a. um ákvörðun um Borgarlínuna, framkvæmdakostnað, hönnunar­ forsendur, legu, valkosti, umferðar spá og umhverfis áhrif. Frumdrögin eru aðgengileg á vef Borgarlínunnar. www.borgarlinan.is Ábendingar og athugasemdir við drögin skal senda á netfangið skipulag@kopavogur.is, skipulag@reykjavik.is og á samráðsgáttinni. Frestur til að gera athugasemdir eða koma með ábendingar við drög að aðalskipulagsbreytingu er til og með 30. apríl 2021. Sveitarfélögin vonast til þess að sem flestir kynni sér þá stefnumörkun um landnotkun sem unnin hefur verið að og þær áherslur og aðgerðir sem talið er nauðsynlegt er að ráðast í á næstu árum til að ná settum markmiðum. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.