Fréttablaðið - 20.02.2021, Page 66

Fréttablaðið - 20.02.2021, Page 66
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Stjórn Bridgesambands Íslands ætlaði að reyna að halda Bridgehátíð í maí næst- komandi, en neyddist til að hætta við það. Stjórnin áformar að halda veglega Bridgehátíð á hefðbundnum tíma, í lok janúar á næsta ári (2022), í Hörpu og gerði um leið þriggja ára samning um að halda hátíðina í þessu glæsilega húsnæði. Lítið er um að fólk komi saman á spilastað í þessu veiruástandi og hefur spilamennska á netinu verið vinsæl. Þó eru mörg spilafélög landsins í startholunum að hefja keppnir (ef þau eru ekki þegar byrjuð) þegar veiran virðist vera að losa tökin. Fyrir rúmri viku var spiluð sveitakeppni á netforritinu „Realbridge“ (14. febrúar). Átta sveitir tóku þátt í þeirri keppni og Sveit Kalla Gr. vann þá keppni með yfirburðum. Auk Karls Grétars Karlssonar í sveitinni voru Kristinn Kristinsson, Jón Ingþórsson og Kristinn Ólafsson meðlimir hennar. Í einu spili keppninnar eru tólf slagir borðlagðir í NS. Hins vegar reyndist það mörgum erfitt að segja sig í hálfslemmu. Norður virtist eiga erfitt með að lýsa því að hann ætti spaðaás og kóng til hliðar. Suður var með sterka hönd og tíu beina tökuslagi. Suður var gjafari og allir á hættu: Spilið var spilað átta borðum og á sex þeirra var samningurinn fjögur hjörtu. Aðeins eitt par, Karl Grétar Karlsson og Kristinn Kristinsson, voru í hálf- slemmu í hjarta í NS. Er einfalt fyrir þig, lesandi góður, að segja þig upp í hjartaslemmuna? LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður Á87 9532 K72 1054 Suður 1092 ÁKDG1086 Á ÁK Austur KD64 4 G109653 D3 Vestur G53 7 D84 G98762 ERFIÐAR SAGNIR Svartur á leik Magnús Pálmi Örnólfsson átti leik gegn Davíð Stefánssyni á skák- móti öðlinga. 13...Rd4! 14. exd4 exd4 15. Dxa5 (15. Ra4 He8 og vinnur manninn til baka). 15...Bb6 16. Dxa4 dxc3 17. 0-0 Bd3 18. Rxc3 Bxf1 og svartur vann. Í gær var kynntur til leiks Ís- landsbikarinn en þar tefla átta skák- menn í útsláttarkeppni um keppnis- rétt á Heimsbikarmótinu í skák. www.skak.is: Barna- og unglinga- meistaramót Reykjavíkur. 7 1 6 5 2 9 8 3 4 4 8 3 6 7 1 2 9 5 2 5 9 8 3 4 6 1 7 6 7 1 3 9 5 4 8 2 3 4 8 2 1 7 5 6 9 5 9 2 4 6 8 3 7 1 9 3 5 7 4 6 1 2 8 8 6 7 1 5 2 9 4 3 1 2 4 9 8 3 7 5 6 8 1 6 9 2 5 3 4 7 7 2 4 1 6 3 8 5 9 9 3 5 7 4 8 2 1 6 2 8 9 3 7 4 5 6 1 4 6 1 5 8 9 7 3 2 3 5 7 2 1 6 4 9 8 6 7 8 4 3 1 9 2 5 1 9 3 8 5 2 6 7 4 5 4 2 6 9 7 1 8 3 8 2 6 3 5 9 4 7 1 3 9 5 1 4 7 2 8 6 7 4 1 2 8 6 3 9 5 2 3 9 4 6 1 8 5 7 1 6 7 5 2 8 9 3 4 4 5 8 7 9 3 6 1 2 5 8 3 6 1 4 7 2 9 9 1 4 8 7 2 5 6 3 6 7 2 9 3 5 1 4 8 2 1 7 3 6 8 5 4 9 8 5 6 4 1 9 3 2 7 4 9 3 5 2 7 8 6 1 6 8 4 2 9 3 7 1 5 3 2 5 7 4 1 9 8 6 9 7 1 6 8 5 4 3 2 5 6 8 9 3 2 1 7 4 1 4 9 8 7 6 2 5 3 7 3 2 1 5 4 6 9 8 2 9 5 1 7 6 4 8 3 1 8 4 3 9 5 2 7 6 3 6 7 4 8 2 5 9 1 9 4 6 5 2 7 3 1 8 5 3 2 8 1 9 7 6 4 7 1 8 6 3 4 9 2 5 8 5 9 7 6 3 1 4 2 4 2 1 9 5 8 6 3 7 6 7 3 2 4 1 8 5 9 3 4 9 7 5 6 8 2 1 2 1 6 9 4 8 3 5 7 5 8 7 2 1 3 9 4 6 4 6 1 8 9 7 5 3 2 7 9 5 3 2 1 4 6 8 8 2 3 5 6 4 7 1 9 6 3 4 1 7 9 2 8 5 9 5 8 6 3 2 1 7 4 1 7 2 4 8 5 6 9 3 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist klassískt, íslenskt góðgæti (14). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 25. febrúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „20. febrúar“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Kóngsríkið eftir Jo Nesbø frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Margrét Ísdal, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var N O R Ð U R S L Ó Ð I R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 ## L A U S N L J Ó S F Æ L I N Á A H Ú S B Á T E Á R Ó O K F R U M U K R T Æ K J A Ó Ð U R E Ð G R A F A N I V M S N Á L Æ G I R R K D V E R G H A G A L I Æ V I L O K Ý Ð A R H E I Ð N I N A R R E I K N I N G A S N U L L I N N U N G I M Ó T S T Í M I I M U N K A B R A U Ð Æ S N Æ G Ð I P J R F R A M T A K K O L S P Ó A L E G G S A A F U R Ð U M F F G R Ú T U B Í L N O P R Æ S T U Ð E O I D Á N A R B Ú R U I I R O L L U R Ð Ð S A M R Á Ð I Ð M Ö R V I T A N A N Ó R L A G A L E G I Í E Ú L F H U N D Ó A S Í S T R E F I Ð U N I N N A N D A S Æ Ö L Ö G U N I N I D G R A S T Ó N A A L I G A R M A N A R T D LÁRÉTT 1 Ákafa fljóts má rekja til skyndi- legrar kólnunar (9) 8 Góndi í brenglaðan og framandi bláma (6) 11 Segja ágæt enn betri (7) 12 Jú, auðvitað er fita í feitara lagi (9) 13 Fín eru fleti þín og fjandanum stærri (6) 14 Þau eru hörð en vilja tala um orsakir glæpa (7) 15 Elska mín faldi mitt bús, en hún er mér kær engu að síður (9) 16 Hví hneigði hann sig fyrir Bolla? (4) 17 Söknum engra kantskera, en sæti vantar okkur (9) 18 Víst er þetta mín beit, en ég ræði ekki um mín mál (9) 19 Tína saman eitthvað rugl um mína raun (4) 20 Óhemju erfið hrakyrði um fólk í ofþyngd (7) 21 Má nota varahlutinn til að hljóðeinangra hús? (9) 25 Rolla rennur öðru sinni í skut (6) 29 Hvað segirðu, sástu horfna leita fugla? (7) 32 Hrærir í exportblandaðri ærmigu (10) 34 Klipptu þá sem raka, þessi græja dugði til þess (9) 35 Yrkja um sess HKL og Guð- rúnar frá Lundi (10) 36 Rannsökum þessa úrvalsaf- urð í réttum ílátum (11) 37 Fann BUGL þrátt fyrir strangar takmarkanir á samgöngum (8) 39 Hafna samningi vegna ómerkilegra aukaatriða (7) 43 Ég ræði við fólk um skammir (4) 45 Aðdráttarafl hans er blekk- ing en þetta togar vissulega í suma (9) 47 Hvar drengir smáir draga önd/dammar steggi heilla (10) 48 Hinn vísi hugur misnotar ekki andlega yfirburði sína (11) 49 Er betur hefur Bölverkur/ bálkinn vinnings kveður (10) LÓÐRÉTT 1 Hagsýnir heimilisfeður gefa tips um hvernig elda skal helsingja (11) 2 Tek stundum feil á hundinum og tuskuræflinum (9) 3 Fólk sem veit minna þarf að kalla til fólk sem veit meira (9) 4 Vantar spil fyrir káta krakka með mátulegt keppnisskap (9) 5 Maður er nýstiginn upp úr þessu rugli og þá er bara bætt í smásmyglina (9) 6 Þetta er komið inn á borð lærðra manna og vel les- inna (10) 7 Mín er lækningin, en hver á rósina á villirótinni? (10) 8 Einhvern veginn magnar kól- eran brjálað barnagólið (10) 9 Fella svo létta dóma að furða þykir (9) 10 Þessi ljómi þarna suðurfrá er kjarni punktsins (9) 22 Áætluðu stæði og græjuðu það svo (9) 23 Keyri sleða í grindurnar (7) 24 Þessi er fyrir rétta einstakl- inga með bein í nefinu (7) 26 Þessi dallur er hreyfanleg miðstöð samskipta (7) 27 Elska að fara á fjöll með framagosann (6) 28 Væntumþykja væng og djúp/ vefur orðum fögrum (8) 29 Förum eftir hrun, Kim, en ekki alveg strax, það væri rugl (7) 30 Ganga með broddstöfum að ævafornum höfðingjum (7) 31 Hvað ef ég bara rými þessa lekabyttu? (7) 33 Á mér draum um að gang- andi verði á meðal þess sem minnst er á við hjábarn (10) 38 Lentum í pínsömum plöntum (6) 39 Reif allt sem hann eyddi (5) 40 Henni mun sárna helvítis ruglið (5) 41 Það var snemma í morgun að ég skynjaði þennan morgun (5) 42 Óðagot er þetta, góðu hjón, ég leita bara trés (5) 43 Ís safnast upp á fossbrún og tún við hús (5) 44 Það er auðvelt að sanna hlák- una (5) 46 Fékk borgað undir borðið (4) 2 0 . F E B R Ú A R 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R34 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.