Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.02.2021, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 20.02.2021, Qupperneq 84
Lífið í vikunni 12.02.21- 20.02.21 ÞETTA ER KANNSKI EKKI BEIN AFLEIÐING OG Í RAUN KANNSKI HVOR SINN HLUTURINN, MEÐFERÐIN OG PÚSLIÐ, EN ALLT Í EINU ER KOMINN ÞESSI BREYTTI MAÐUR. AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@torg.is, ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@frettabladid.is , Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is Tó n l i s t a r m a ð u r i n n A nd r i Á sg r ímsson hefur sent frá sér sóló-plötuna Tónlist til að púsla við sem er á margan hátt óhefð- bundnari en fyrri verk Andra, sem hefur getið sér gott orð sem gítar- og hljómborðsleikari og söngvari með hljómsveitunum Leaves, Náttfara, Rif og fleirum. Hann segist hafa lagt upp með að „gera þægilega, kósíplötu“ sem gæti virkað sem undirleikur fyrir síð- degisblund eða jafnvel þegar setið er yfir púsli á kvöldin. „Ég var kominn í óreglu og ákvað að skella mér í meðferð sumarið 2019, sem var auðvitað mjög góð ákvörðun,“ segir Andri, sem fann smám saman í kjölfarið hugarró og eirð til þess að einbeita sér aftur að tónlist. Milli Hraunfossa og Land- mannalauga „Síðan gafst náttúrlega bara í raun- inni aldrei tími en það myndast náttúrlega svo mikill tími þegar maður skilur við þetta. Það var í rauninni þannig og allt í einu átti ég fullt af tíma og ég eyddi honum mikið í að vinna úr gömlum hug- myndum sem ég átti inni og svo komu nýjar meðfram því,“ segir Andri, sem var allt í einu aftur orð- inn virkur í lagasmíðum og tónlist- arupptökum. „Ég var bara of boðs- lega duglegur við þetta en það er hellings vinna að búa til tónlist.“ Áfengisleysinu fylgdi einnig sú aukaverkun að Andri byrjaði að púsla þótt hann sé ekki alveg viss um orsakasamhengið. „Þetta er kannski ekki bein af leiðing og í raun kannski hvor sinn hluturinn, meðferðin og púslið, en allt í einu er kominn þessi breytti maður,“ segir Andri og bætir við að fyrir með- ferð hafi hann eiginlega verið alveg hættur að gera eitthvað af viti í tón- listarsköpun. „Ég hafði komist upp á lag með að púsla mikið og ég þakti veggina með Íslandspúsl-seríunni,“ segir Andri og telur upp: Hraunfossa, Almannagjá, Sveinstind, Kirkju- fellsfoss, Skógafoss og Landmanna- laugar. 1.000 stykki og vínyll „Mér finnst gaman að púsla og næs að skella vínyl á þegar ég er að púsla. Þetta er hin fínasta hugleiðsla sem ég mæli eindregið með og pælingin um að gera hina fullkomnu púsl- plötu varð til þegar ég ákvað nú bara að búa til eitthvert skemmti- legt konsept úr þessu,“ segir Andri um hvernig platan varð smám saman til. „Ég er aðallega í 1.000 stykkja púsluspilum,“ segir Andri þegar hann er spurður hversu langt hann sé kominn í þeim efnum. „Og mér finnst betra að hlusta á sumar plötur en aðrar í púslinu. Ég vil hafa þetta rólegt og ekki of mikið áreiti. Bara svona næs tónlist, og það var pælingin með plötunni. Þægileg tónlist. Ég er sterkur á því sviði.“ Það er alþekkt að það er ekki aðeins einstakur hljómurinn í vínylnum sem heillar, heldur ekki síður athöfnin að setja plötu á fóninn, snúa henni við og skipta um. Virkar það ekkert truf landi í púslinu að þurfa alltaf að vera að standa í þessu? „Nei, nei. Það fylgir bara með sko, og er svona hluti af stemningunni. Ég gæti alveg tengt símann í græj- urnar og látið Spotify um þetta.“ Smíðaði stúdíóið Tónlist til að púsla við var tekin upp snemma árs 2020 í stúdíó Vogor en tímana fékk Andri fyrir að leggja hönd á plóg við smíði og uppsetningu hljóðversins. „Ég vinn sem smiður á daginn og félagi minn, hann Ólafur Jósepsson, Stafrænn Hákon, hóaði í mig og spurði hvort ég væri til í að hjálpa honum. Hann bauð mér ótakmarkaðan aðgang að stúdíóinu fyrir það en ég var enn þá að drekka á meðan ég var að byggja stúdíóið, en svo þegar ég var kominn úr meðferð þá átti ég þetta inni,“ segir Andri, sem stefnir á að fylgja plötunni eftir með hækk- andi sól en þær áætlanir fara vita- skuld eftir ástandinu í veirumálum. toti@frettabladid.is Púslar edrú á vínyl Eftir meðferð öðlaðist Andri Ásgrímsson tíma og hugarró til þess að púsla og semja tónlist sem hentar vel fyrir slíka hugleiðslu. Platan er nú þegar aðgengileg á Spotify og vínyllinn ómissandi er væntanlegur en hægt er að panta plötuna „beint frá bónda“, eins og Andri orðar það á netfanginu andriasgrimsson@gmail.com. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR SÝNILEIKI TÓNLISTAR- KVENNA Tólf helstu stofnanir og samtök tengd íslensku tónlistarlífi skrifuðu undir Keychange- skuldbindingu sem felur í sér að þær skuldbinda sig til að stuðla að auknum sýnileika kvenna í tónlistarheiminum. Eliza Reid forsetafrú er sérlegur sendiherra verkefnisins ásamt tónskáldinu Önnu Þorvaldsdóttur. TAUMHALD Á SKRÍMSLUM Spunanördinum Gísla Gunnari Guðmunds- syni rennur blóðið svo til skyldunnar að hann býður áhugasömum og ævintýraþyrstum upp á þjónustu sem felur í sér leikjastjórn og umsýslu með aukapersónum og skrímslum í hlutverkaspilinu Dungeons & Dra- gons. Hann hefur einnig haslað sér völl í netspilun utan landhelgi á YouTube og Twitch. UMHVERFISÁHUGI Myndlistarmaðurinn Aron Leví Beck opnar sýninguna Á milli húsa í Hannesarholti í dag. Aron tekur sæti í borgarstjórn fyrir Sam- fylkinguna á næstunni en hann sækir innblástur í nærumhverfi sitt og borgarmyndir eru áberandi á sýningunni. ÞAÐ BESTA FRÁ BÁÐUM Hildur Kristín Stefánsdóttir og Ragna Kjartansdóttir, einnig þekkt sem Cell7, stofnuðu hljómsveitina RED RIOT í upphafi COVID-farald- ursins. Fyrsta lag þeirra kom út í gær en Hildur segir þær koma úr svo ólíkum áttum í tónlistinni að þær bæti hvor aðra upp. Styður við bakið á þér! Stærð í cm Fulltverð m/Classic botni og löppum AD-tilboð m/ botni og löppum 120x200 155.900 kr. 124.720 kr. 140x200 169.900 kr. 135.920 kr. 160x200 184.900 kr. 147.920 kr. 180x200 199.900 kr. 159.920 kr. 180x210 214.900 kr. 171.920 kr. 192x203 224.900 kr. 179.920 kr. Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni. Sealy PORTLAND heilsurúm með classic botni Gæði á góðu verði. Portland er með góðum og sterkum poka­ gormum og kantstyrkingum. Dýnan er millistíf og með pillow top úr mismunandi stífum svamplögum og trefja lagi. Mýkt á móti stífum og góðum gormum. Áklæðið er mjúkt og gott bómullar áklæði sem andar einstaklega vel. Dýna sem hentar öllum sem vilja gæða vörumerki og vandaða vöru. 20% AFSLÁTTUR Amerískir DAGAR Sealy er annar stærsti dýnuframleiðandi í heimi og hefur verið starfandi í 140 ár. Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Amerískir dagar Sealy SEATTLE heilsurúm með classic botni Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni. Stærð í cm Fulltverð m/Classic botni og löppum AD-tilboð m/ botni og löppum 90x200 109.900 kr. 87.920 kr. 120x200 145.900 kr. 116.720 kr. 140x200 159.900 kr. 127.920 kr. 160x200 174.900 kr. 139.920 kr. 180x200 189.900 kr. 151.920 kr. 200x200 229.900 kr. 183.920 kr. Frá einum stærsta fram leið- anda heilsudýna í heimi. Vönduð og góð, millistíf heilsudýna með pokagormum sem gefa fullkominn stuðning. Hún er svæða­ skipt og því mýkri á okkar þyngstu stöðum eins og öxlum og mjöðmum. Náttúrulegt Talalay latexi í bland við mismunandi svamptegundir gefur henni gott loftflæði.. 20% AFSLÁTTUR Amerískir DAGAR 2 0 . F E B R Ú A R 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R52 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.