Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Blaðsíða 45
Og virðast langflestir þeix-ra fá alvarlegri og meiri lamanir en þeir, sem
fá lágan hita. Flestir sjúklingarnir segja mikil svitaköst fylgja.
2) Þessi lági hiti dregst á langinn IV2—2% viku, fari sjúklingarnir
ógætilega (fari t. d. á fætur of fljótt, reyni á sig), hækkar hitinn á ný,
verkir verða meiri og lamanir koma fram eða versna.
3) Aldur sjúklinga: Ung börn veikjast mjög fá, sömuleiðis börn
i barnaskólum. Langflestir sjúklinganna eru á aldrinum 14—30 ára
(nemendur í menntaskóla, gagnfræðaskóla, ungar vinnustúlkur á veit-
ingahúsum o. s. frv.).
4) Byrjunareinkenni eru í öllum verkir, oftast í mjóbaki, þar næst i
hnakka, fara að hægt og hægt, og allmargir hafa verið á fótum lasnir
i nokkra daga. Einkenni frá hálsi, nefi, andfærum og meltingarfær-
unx eru ákaflega sjaldgæf á byi-junarstigi sjúkdómsins.
5) Verulegur höfuðverkur er mjög sjaldgæfur. Aðeins ein kona sagð-
Jst hafa haft höfuðverk fram fyrir eyru, svirna og hljóm fyrir eyrum,
en hún var einnig með hæsta hitann og mesta lömunina. Enginn hinna
sjúklinganna fékk svima né stirðleika. Ef höfuðið var hreyft fram á
v|ð, fann ég hjá engum sjúklinganna stirðleika, en fjölmargir sögðust
^á verki í axlir, niður í bak við slíkar hreyfingar. Margir sögðust finna
stirðleika, ríg í hálsi og baki, en objectivt fann ég ekki einkennið,
hvorki hjá eldri sjúklingum né þeirn, sem höfðu nýlega (V2—IV2 degi
■yrr) fengið sjúkdóminn. Þar sem því enginn af þeim sjúklingum, sem
e8 skoðaði, hafði vott af einkennum frá heilahimnum, fannst mér þýð-
jngarlítið að stinga inn í mænusekk. Er slíkt einnig hvimleitt í heima-
husum. Gerð var mænustunga á 1 dreng, sem áður hafði áreiðanlega
halt mænusótt. Vökvinn var algerlega eðlilegur hjá þessunx dreng,
chda engar lamanir hjá honurn.
h) Enginn sjúklingur hefur látizt i faraldrinu, og er það óvana-
le§t í svo miklu faraldri.
Slappar lamanir hafa komið í ljós hjá ca. 25% sjúklinganna
lolur héraðslæknis ekki alveg nákvæmar að þessu leyti, hann taldi
hhx 250, er ég fór, en lamaða 50—60), og voru lamanir að koma fram
S|hátt og sxnátt hjá sjúklingum, sem höfðu legið 2—7 daga. Langflestar
Pcssara lamana eru lítils háttar og léttar, og' verður að leita þeirra ná-
ívænxlega til þess að finna þær. 5—6 þessara sjúklinga eru með al-
varlegt
magnleysi, sem óvíst er, hvort batnar til fulls. Langflestar af
Pessum smálömunum voru að batna og' bötnuðu fljótt. (Menntaskóla-
’hhxxi, sem gat t. d. varla lyft öðrum fætinum fyrir V2 mánuði, gat nú
£>ehgið °g fékk leyfi til að fara á fætur).
) Síðustu dagana jókst tala lamana talsvert, sumpart leituðu lækn-
•unxr betur að þeim en áður, en auk þess tóku nokkrir sjúklinganna
h’ þeim, er þcir byrjuðu að fara á fætur. Hjá sárafáum sjúklingum
j..nn ég minnkuð eða horfin sinxiviðbi-ögð, en aukin hjá allmörgum.
juvxðbrögð eðlileg hjá öllum sjúklingunum. Kviðarviðbrögð fann ég
j/. jhhdi hjá allmörgum sjúklinganna, þótt þeir gætu viðstöðulaust
in UPP °t> niður í rúminu. Húðskynjan yfirleitt eðlileg (snert-
^ s> sarsauki), aðeins ein kona hafði hypæslhesi og næstum analgesi
upphandlegg, mikið máttlausum. Hraður púls hjá allmörgum þrátt
Jnr lágan hita.