Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Blaðsíða 221

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Blaðsíða 221
219 þax- því við verulegt kennslurými. Þá má að lokum geta um það, að all- stórt og myndarlegt þvottahús var reist á Oddeyri, og annast það, ásarnt þvottahúsinu Mjöll, þvotta fyrir bæjarbúa, eftir því sem þörf er á. Þvottahús þetta er með nýtízkuvélum, allt hið snyrtilegasta. Haldið er áfram með hina miklu byggingu Ullarverksmiðjunnar Gefj- unar, og verður ullarþvottastöðin tilbúin að taka lil starfa á næsta ári. Grenivíkur. Haldið var áfram með þjóðveginn frá Akureyri til Greni- vikur í sumar, og komst hann út að Fnjóskárbrú, en ekki kemur hann að fullum notum, fyrr en hann lcemst alla leið. Byrjað var á bryggju- gerð hér á Víkinni í sumar; er hún steypt, en of stutt enn. í ráði er að bæta steinkerum framan við hana, en óvíst er, hvort i þær fram- kvæmdir verður ráðizt á næsta ári. Vopnafj. Framkvæmdir alls konar miklar á árinu. Unnið að frysti- húsi Kaupfélags Vopnfirðinga og því komið undir þak. Húsið er 44 X 16 m, tvílyft með risi. Sundlaugin við Selá var fullgerð og sund- laugarhúsið gert fokhelt. Haldið var áfram endurbyggingu Bustar- fellsbæjar, og er henni nú lokið að mestu. Mörgum finnst það þó stór galli á viðhaldi gamals bæjar, að þar ægir saman gömlu og nýju, sem ekki á saman, svo sem: miðstöð, vatnssalerni, rafmagnsljósum og leiðslum, handlaugum og dúklögðum gólfum. Auðvitað var þetta gert til hægðarauka fólkinu, sem þarna býr, en bærinn tapar við það sem forngripur. Unnið var að jarðabótum með beltisdráttarvél. Heyvinnu- vélum fjölgaði mikið á árinu. Súgþurrkunartækjum var komið upp á 2 bæjum. Scyðisfí. Helzt mætti nefna byggingaframkvæmdir, eins og smíð 7—8 einbýlishúsa, samkomuhúss og járnsmíðaverkstæðis, sem þegar hefur tekið til starfa. Mikill áhugi er fyrir því að byggja nýtt sjúkrahús. Breiðabólsstaðar. Skurðgrafa kom hingið síðast liðið sumar. Unnið var nokkuð að vegabótum, en allt of lítið sem fyrr. Þó eru vegir að færast í skárra horf og eru nú heldur lengur færir á veturna, að minnsta kosti fyrir bíla, sem gerðir eru fvrir ófærur. Flugferðir voru nokkuð góðar um sumarið, en engar um veturinn. Enn þá setjast flug- vélarnar á Stjórnarsandinn. Væri mikil bót að því að fá þar upp- hækkaða flugbraut, en hana væri hægt að gera með litlum tilkostnaði. Væri þá hægur vandi að halda henni snjólausri á vetrum með jarðýtu. Komið getur fyrir, að sjúklingar þurfi óhjákvæmilega að komast á sjúkrahús að vetrarlagi, en þá eru hér bílvegir iðulega ófærir. Nokkrar landbúnaðarvélar fengust hingað á árinu, en vonir standa til, að þær verði mun fleiri næsta ár. Engir nýir bílar komu. Einstaka menn eru það hagsýnir, að þeir hafa komið sér upp steyptum súrheysgryfjum, °g bættust 4 nýjar við á árinu. Bendir það til þess, að menn séu að yakna til skilnings á hinum framúrskarandi kostum súrheysverkunar- mnar. Stofnað var Kirkjukórasamband V.-Skaptafellssýsluprófasts- hæmis, og hélt það fyrsta sameiginlegt sönginót, er hér hefur verið haldið. Kirkjusókn er fremur léleg, en fer heldur í vöxt, og er það góðs viti. Vestmannaeijja. Bæjarsjóður eignaðist á árinu annan nýsköpunar- h>gara, og hlaut hann nafnið Bjarnarey, gott og mikið skip, eins og °g hitt, sem fyrir var. Mikill samvinnuhugur útvegsmanna, og hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.