Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Blaðsíða 209
207
einkum hefur hjúkrunarkonan úhuga á eftirliti innan húss, í mjólkur-
búðum og matvælaverzlunum.
Ólafsvíkur. Heilbrigðisnefnd hvetur til þrifnaðar og fyrirskipar al-
menn þrif í kringum hús að vorinu. Hefur því nokkuð verið sinnt,
og fer heldur batnandi.
Flateyri. Starfsemi heilbrigðisnefnda óbreytt.
tsafj. 5 fundir voru haldnir á árinu, og var þetta gert: 1) Samin fjár-
hagsáætlun fyrir árið 1949. Gjöld til heilbrigðismála voru áætluð
117700.00 kr. 2) Rætt um flutning á úrgangi fiskiðnaðarins út á Eyr-
arhlíð; þetta mál hefur oft verið á döfinni, en aldrei orðið úr fram-
kvæmdum. Nú eru horfur á, að þessi vandi leysist, þar sem í ráði er
að setja mjög bráðlega þurrkunartæki í beinamjölsverksmiðjuna hér,
en hingað til hafa eigi verið önnur ráð en sólþurrka fiskúrganginn til
þess að hann yrði vinnsluhæfur í verksmiðjunni. 3) Skoðun fram-
kvæmd á mannaplássum fiskibátanna. 4) Skoðun framkvæmd á fjós-
um i nágrenni bæjarins. 5) Lagt fyrir Kaupfélag ísfirðinga að gera
Oauðsynlegar umbætur á mjólkurbúðinni. 6) Gert yfirlit yfir fram-
ieiðslu mjólkur og mjólkurafurða á framleiðslusvæði bæjarins, svo og
aætluð neyzla bæjarbúa á þeim grundvelli, eins og hér greinir: I)
Mjólk 549292 1, af því selt sem skyr 16281 kg, af því selt sem rjómi
11838 1. II) Skyr aðflutt 1659 kg. III) Rjómi aðfluttur 2780 kg. Þetta
lujólkurmagn samsvarar ca. % 1 af mjólk á mann á dag, og er það
aiikil framför frá þvi, sem hér var fyrir nokkrum áruin. Mestur hluti
þessarar mjólkur, eða 336874 I, er frainleitt í nágrenni bæjarins, Skut-
jdsfirði. 7) Tekin ákvörðun um vorhreinsun. 8) Skoðaðar einstakar
^búðir. 9) Gerðar ráðstafanir um frárennsli einstakra húsa.
Hólinavíkur. Störf lieilbrigðisnefnda hafa lítil orðið. Heilbrigðis-
Oefndin á Hólmavík hefur undanfarið einkum gengizt fyrir bættum
þrifnaði utanhúss á vorin og látið þar við sitja. Heilbrigðisreglugerð
hauptúnsins er gömul og úrelt, svo að ekki er vanþörf á nýrri.
Sauðdrkróks. Heilbrigðisnefnd Sauðárkróks starfaði eins og áður.
Lcit eftir þrifnaði utan húss. Gengur erfiðlegast að fá menn til að
húa þrifalega um haughús, svo að ekki stafi af þeim óþrifnaður.
Lyrfti helzt að losna við öll fjós úr bænum. Nýja heilbrigðissamþykktin
er enn þá ekki fullbúin, en er að verða það.
dkureyrar. Heilbrigðisnefnd hefur fastan fundardag einu sinni í
jnánuði og aulc þess aðra fundi, ef tilefni er til. Viðfangsefni heil-
hrigðisnefndar hafa verið mörg og margvísleg, svo sem almennt eftir-
iit með hreinlæti í bænum, skoðanir á ósæmilegu íbxiðarhúsnæði, þegar
Ulu það hefur verið beðið, svo og eftirlit með sorphreinsun og holræsa-
8ei’ð o. fl. o. fl. Nefndin hefur leitazt við að taka þegar til meðferðar
‘dlar kærur og kvartanir, sem borizt hafa, og hafa þó heilbrigðis-
lulltrúi og héraðslæknir oft getað leyst málin, án þess að til heilbrigðis-
Uefndar þyrfti að fara.
Seyðisfj. Störf sömu og áður. Ráðgert hefur verið að semja upp-
Lust að heilbrigðissamþykkt fyrir bæinn, en hana hefur vantað.
Hafnar. Samið uppkast að heilbrigðissamþykkt fyrir Hafnarhrepp.
Vestmannaeyja. Nefndin revnir með aðstoð heilbrigðisfulltrúa að