Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Blaðsíða 213

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Blaðsíða 213
211 sér. Hafði um mörg ár verið mjög drykkfelldur og stöðugt ölvaður, vikuna áður en hann lézt. Við krufningu fannst mikil fltulifur og byrjandi bólga i hægra lunga. 1 blóði fannst 0,55%„ vinanda. Ályktun: Þar sem lifrin hefur verið stórkostlega biluð (af áfengisnautn), hefur lungnabólgan fljótlega gert út af við manninn, vegna þess hve lítið mótstöðuafl hann hefur haft til að vinna bug á lungnabólgusýklunum. 17. 11. júni. Þ. J-son, 26 ára. Var að logsjóða inni í lýsisgeymi, er kviknaði i lýsis- leifum inni i honum. Tókst ekki að ná manninum úr geyminum nema með þvi að skera gat á hann. Var hann aiidaður, er hann náðist. Við iikskoðun og krufningu fundust brunasár og brunablöður, cinkum neðan til á líkinu, enn fremur mikið sót í öndunarfærum. Ályktun: Banameinið hefur verið köfnun i reyknum og súrefnisskortur i geyminum, þar sem súrefnið hefur eyðzt fljótt af eldinum. 18. 16. júní. E. Á. E-son, 25 ára. Fannst deyjandi í stofu sinni með skotsár i miðju enni og riffil i handarkrikanum. Móðir hans var viðstöddd, er hann skaut sig, bað hann að vera ekki að handleika byssuna, en hann svaraði með þvi að skjóta sig. Við krufningu fannst skot í gegnum heilann endilangan, brot á hauskúpunni. Agnir af kúlunni fundust í heilanum. Greinileg nærskotsmerki í kringum innskotsop. Ályktun: Sjálfsmorð. 19- 2. júlí. Þ. F-son, 53 ára. Hvarf af smábát á ferð skammt frá Reykjavik. Við krufningu fundust greinileg drukknunareinkenni á lungum. Enginn sjúkdómur fannst að manninum annar en sá, að vinstra nýra mátti heita eyðilagt af steinum. ÁljTktun: Drukknun: Ekki er ástæða til að halda, að nýrnasteinarnir hafi valdið neinum breytingum, sem hefðu getað orðið til þess, að maðurinn inissti meðvitund. Steinn í nýrnaskálinni var svo stór, að ekki er líklegt, að liann hafi valdið kvalakasti, þótt ekki sé unnt að fortaka það. 20. 21. júlí. 2 mánaða meybarn, fætt af 14 ára stúlku, sem gat ekki lýst neinn föður að barninu. Barnið fannst látið i rúmi sínu að morgni dags, án þess að nokkur veikindi hefði séð á þvi önnur en þau, að það hafði fengið 2 hóstaköst, dagana áður en það lézt, likt og því hefði svelgzt á. Við krufningu fannst enginn að- skotahlutur i öndunarfærum og engin greinileg lungnabólga né lungnakvef, en bjúgur í lungum. Með smásjárrannsókn fannst dreifður hreingróður pneu- mokokka, þar sem lungnavefurinn var þéttari. Við krufninguna fannst einuig vottur byrjandi lungnabólgu beggja megin og greinilegur bjúgur í báðum lung- um. Enn fremur fannst hreingróður pneumokokka í lungnavefnum. Ályktun: Svo virðist sem byrjandi lungnabólga hafi orðið barninu að bana. 21- 22. júlí. Nýfætt meybarn, sem andaðist í fæðingu. Við krufningu fannst tölu- vcrð blæðing i heilabúi og enn fremur blæðing í vinstri nýrnahettu. Ályktun: Svo virðist sem sprungurnar í heilatjaldinu og hin mikla blæðing úr þeim inn i heilabúið hafi leitt barnið til dauða. 22. 31. júlí. B. A. J-son, 27 Ara. Líkið fannst rekið í Ölfusá, farið að rotna. Engin áverkamerki fundust á likinu og cngar sjúkdómsbreytingar. Ályktun: Likið var mjög rotið og þvi ekki við að búast að finna drukknunareinkenni. Útlit liksins benti til, að það liefði legið 2—3 vikur í vatni. 2J. 18. ágúst. E. K. S-dóttir, 23 ára. Sagði manni sinum, að hún ætlaði á liár- greiðslustofu, en tók bil austur að Þjórsá og kastaði sér i ána, þar sem lik Iicnnar fannst rekið daginn eftir. Við krufningu fundust drukknunareinkenni i öndunarfærum. í blóði 1,19f4 vinanda. Ályktun: Drukknun. Sjálfsmorð. 21- 19. ágúst. Á. K. D-son, 44 ára verkfræðingur. Datt af hesthaki og var þegar meðvitundarlaus. Andaðist á leið i sjúkrahús. Við krufningu fannst mikið brot á kúpubotni og blæðingar úr heila, sem var inarinn á tveimur stöðum. í blóði fannst 1,93%» vínanda. Einnig fundust mikil brot á kúpubotni og útbreidd blæðing milli lieila og basts. Auk þess mar og blæðingar neðan á heilanum. Hjarta var töluvert stækkað og einnig lifur, sem var stór fitulifur. Vinlykt af likinu og blóðrannsókn benti til þess, að maðurinn hefði verið ölvaður. Alyktun: Áverki á heilann Iiefur valdið dauða mannsins. ~T>- 19. ágúst. A. McC., 23 ára erlendur karlmaður. Fannst örendur i rúmi sinu, Hggjandi á grúfu, helblár i framan. Hafði verið flogaveikur. Engar sjúklegar breytingar fundust í líffærum við krufningu. í blóði l,51%c vinanda. Við lík- skoðun og krufningu fundust breytingar, sem bentu til þess, að maðurinn hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.