Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Síða 87
— 85 —
1964
Seyöisfj. Skráð flesta mánuði ársins.
Eskifj. Faraldur sumarmánuðina.
Buða. Mánaðarlega nokkur tilfelli.
Eyrarbakka. Allmörg tilfelli mánaðarlega fram á haust.
Hafnarfj. Nokkur dreifð tilfelli, aldrei mikill faraldur.
12. Gulusótt (092 hepatitis infectiosa).
Töflur II, III og IV, 12.
Sjúkl.
Dánir
1955
6
1956
7
1
1957
7
1958
11
1959
5
1
1960
1
1961
16
1962 1963 1964
21 3 9
Skráð í 3 héruðum, 7 tilfellanna í Kópaskershéraði, skráð athuga-
semdalaust.
13. Ristill (088 herpes zoster).
Töflur II, III og IV, 13.
Sjúkl.
Dánir
1955
73
1956
71
1957 1958 1959 1960 1961
62 69 112 106 105
tt tt 9f tf ff
1962 1963
210 204
tt tt
1964
190
Skráður í 34 héruðum.
14. Inflúenza (480—483 influenza).
Töflur II, III og IV, 14.
Sjúkl.
Dánir
1955 1956 1957
11044 11934 18386
12 24 55
1958 1959 1960
1568 20100 4099
5 45 5
1961 1962 1963
2462 14646 10436
4 36 33
1964
4542
6
Væg inflúenza mun hafa verið á ferð síðari hluta vetrar, en lækna
Htt verið vitjað og skráð tilfelli því svo fá. Veikin er skráð í 44 hér-
uðum, flest tilfelli í apríl—júní. Miðað við dreifinguna á árið, er líklegt,
að nokkuð af tilfellunum hafi verið innlend kvefsótt.
Akranes. Inflúenzufaraldur gekk yfir í marz og apríl.
Reykhóla. 1 apríl og maí gekk inflúenza, sem allmargir fengu.
Patreksfj. Talsvert um inflúenzu í apríl og viðloðandi fram í júní.
Margir voru sprautaðir gegn veikinni, og getur það hafa dregið eitt-
hvað úr útbreiðslu hennar. Engir alvarlegir fylgikvillar.
Akureyrar. 1 janúar—marz gekk hér inflúenza.
Grenivíkur. Barst hingað með fólki, er fór í bændaför austur á land.
Gekk ekki sem faraldur.
Breiðumýrar. Varð aldrei mjög útbreidd, en skildi fáa eftir, þar sem
hún á annað borð kom á bæi. Engir alvarlegir fylgikvillar.