Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Side 102
1964
100 —
þeim, nægi fyrir útlögðum kostnaði, staðgengilslaunum og vinnutapi á
lækningastofu, þann tíma sem í ferðirnar fer. Virðist mér því tvísýna
á, að nýir menn fáist til ferðanna, þegar þeir hætta, sem nú hafa þær
á hendi.
4. Úlfar Þórðarson.
Dvaldist dagana 5/12—9/12, að báðum meðtöldum, í Vestmanna-
eyjum. Skoðaðir voru 291 sjúklingur á aldrinum 3—87 ára, mest þó
af skólaskyldu og miðaldra fólki. Refraktionir voru 263, þar af þurftu
gleraugu 136, þó ekki allir í fyrsta sinn. Aðrar rannsóknir voru skia-
skopia í cycloplegi 37. Tonometri
stök fundoskopi 4.
Diagnoses voru:
1. Keratitis Gralnow 1.
2. Refraktionsanomaliur, þar með
talin Presbyopia, 240.
Myopia excessiva 2.
3. Cataracta 24.
4. Sclerosis retinae 16 (meira
en 1%).
5. Retinitis diabetica 1.
6. Glaucoma 14 (þar af ný til-
felli 1).
7. Strabismus divergens 1.
36. Gegnskolun táraganga 36. Sér-
8. Strabismus convergens 10.
9. Trichiasis 1.
10. Ptosis congen. 1.
11. Chalazion 1.
12. Pterygium 1.
A SgerSir voru:
1. Chalazion aðgerð 2.
2. Epilation 1.
3. Gegnskolun táravega 12.
4. (Sjááður).
5. Sondering táravega 2.
Y. Ónæmisaðgerðir.
Tafla XVHI.
Frumbólusettir gegn bólusótt voru 3905. Kunnugt var um árangur
á 2772, og kom bóla út á 1988 þeirra, eða 71,7%. Endurbólusettir voru
2976. Kunnugt var um árangur á 1293, og kom út á 819 þeirra, eða
63,3%. Aukabólusetning fór fram á 633. Kunnugt var um árangur
á 43, og kom út á 34 eða 79,1%. Um aðrar ónæmisaðgerðir vísast til
viðeigandi taflna.
Akranes. Fara nú að mestu fram á heilsuverndarstöðinni. Þó fer
endurbólusetning barna gegn bólusótt fram í barnaskólanum.
Akureyrar. Ónæmisaðgerðir á börnum á 1. ári eru gerðar í Heilsu-
verndarstöð Akureyrar, um leið og börnin mæta til ungbarnaeftirlits.