Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Síða 103
— 101 —
1964
Kópaskers. Langflest börn bólusett gegn mænuveiki og með trivax.
Vopnafj. Fólk hér áhugasamt um að láta framkvæma ónæmisaðgerðir
á börnum sínum.
Eskifj. Aukabólusetning gegn mænusótt var framkvæmd vormánuð-
ina samkvæmt ráðleggingu heilbrigðisyfirvalda. Haldið áfram venju-
isgum ónæmisaðgerðum, og er það loks komið á, að mæður koma reglu-
lega með unga sína. Því miður er ennþá óregla á kúabólusetningu, en
vonandi verður það lagfært smátt og smátt með betri vinnuskilyrðum.
Engar aukaverkanir komu fyrir við ónæmisaðgerðir.
Hafnarfj. Fóru fram á Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar að öðru
leyti en því, að héraðslæknir annaðist endurbólusetningu gegn bólusótt
i barnaskólum héraðsins. Ennfremur var gefinn kostur á aukabólu-
setningu gegn mænuveiki. Fór hún fram í öllum skólum héraðsins.
VI. Barnsfarir og meðferð ungbarna.
Töflur XII—XIV.
A. Barnsfarir.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 4787 lifandi og 58
andvana börn.
Skýrslur ljósmæðra geta fæðinga 4707 barna og 112 fósturláta.
Getið er um aðburð 4690 þessara barna, og var hann í hundraðstöl-
sem hér segir:
Höfuð bar að:
Hvirfil .........
Framhöfuð .......
Andlit ..........
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjanda ........
Fót .............
Þverlega ................
91,94%
4,45—
0,30---96,69%
2,56—
0,62---3,18—
0,13—
Ófullburða telja ljósmæður 189 af 4607 börnum (4,10%). Vansköpuð
v°ru 39 börn af 4707, þ. e. 8,3%0.
Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undanfarinn áratug:
1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962
Af barnsf. 15222 „22
fír barnsfs 1
„ X ,, ,, ,, ,, ,, ,,
Samtals 16222 „22
1963 1964
1 3
1 3