Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Síða 108
1964
106 —
Meðferö
Fyiltar tennur Úrdr. tennur C
önnur fylling c c
•b 2
•- c T3 4) fo E uT c Rót- fylling Varan- leg Bráða- birgða Barna- tennur Fullor tennur c c H
Akranes 352 61 926 226 108 129
ísafjörður -
Blönduós 113 - 191 98 25 11 58
Sauðárkrókur 144 31 157 83 31 10 144
Hafnarfjörður 495 14 1118 12 48 27 12
Skólabyggingar.
Samkvæmt upplýsingum fjármálaeftirlitsmanns skóla hafa eftir-
greind skólahús eða viðbót við skólahús verið tekin í notkun á árinu:
Barnaskólar:
1. Viðbót við barnaskóla í Borgarnesi, ekki fulllokið.
2. — — — - Ólafsvík.
3. — — — á Egilsstöðum, ekki fulllokið.
4. Reykjavík: Álftamýrarskóli, 8 kennslustofur, 2 handavinnustofur.
5. Hafnarfjörður: öldutúnsskóli, 4 kennslustofur, 2 handavinnu-
stofur.
6. Skólastjórabústaður á Búðum, Fáskrúðsfirði.
7. Kópavogur: 9 kennslustofur.
Gagnfræóaskólar:
1. Reykjavík: Gagnfræðaskóli verknáms, 2 kennslustofur.
Stykkishólms. Mikið er um það, að nemendur eða foreldrar nemenda
biðji um undanþágu frá leikfimi, oftast vegna þess að nemandinn kvart-
ar um einhvers konar óþægindi, en foreldrum dettur furðulega oft leik-
fimi í hug í sambandi við slen eða kvartanir barna sinna skólaskyldra.
Að jafnaði vísa ég þessu á bug og hvet börnin til að taka þátt í leik-
fimi á þeim forsendum, að það sé þeim heilsubót, en ekki heilsutjón.
í þessu sambandi hefur mér þó orðið ljóst, að fimleikaæfingar skólans
eru ekki nógu fjölbreytilegar, og nemandinn á um það tvennt að velja
að hætta leikfimiæfingum með öllu eða taka þátt í erfiðum og orku-
frekum æfingum, sem undir vissum kringumstæðum geta haft nei-
kvæð áhrif. 1 skýrslu skólayfirlæknis 1960 stendur m. a.: ,,Undan-