Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Side 124
1964
122 —
Hverfishjúkrunarkonur fóru í samtals 11991 vitjun á heimili til
eftirlits með ungbörnum. Alls höfðu þær eftirlit með 1962 börnum.
Mæðradeild.
Á deildina komu alls 2232 konur, en tala skoðana var alls 10843.
Meðal þess, sem fannst athugavert við skoðun:
6 konur höfðu blóðrauða 50—59%
45 — — — 60—69%
766 — — — 70—80%
817 konur höfðu því blóðrauða 80% eða lægri.
72
457
47
102
165 —
46
konur höfðu hækkaðan blóðþrýsting (140/90 eða hærri, tvisvar
eða oftar), án annarra einkenna.
— — bjúg, án annarra einkenna.
— — hvítu í þvagi, án annarra einkenna.
-— — hækkaðan blóðþrýsting, ásamt bjúg og/eða hvítu í
þvagi.
— bjúg, ásamt hækkuðum blóðþrýstingi og/eða hvítu
í þvagi.
— hvítu í þvagi, ásamt hækkuðum blóðþrýstingi og/eða
bjúg.
— jákvætt Kahnpróf, en um aðra þeirra var ekki vit-
að áður.
Áfengisvarnadeild.
Á deildina komu alls 293 manns, þar af 35 í fyrsta sinn (29 karlar og
6 konur). Alls kom þetta fólk 5329 sinnum. Meðaltal heimsókna á mann
var rúmlega 18. Er það svipuð tala og verið hefur undanfarið. Læknir
deildarinnar fór í 25 sjúkravitjanir á heimili drykkjusjúklinga og
hjúkrunarkonan í 13. Sálfræðingur deildarinnar tók 30 menn til rann-
sóknar og meðferðar 75 sinnum. Börn á framfæri hinna nýskráðu
sjúklinga reyndust vera 37 innan 16 ára aldurs.
Húð- og kynsjúkdómadeild.
Á deildina kom alls 421 maður, þar af 332 vegna kynsjúkdóma. Tala
rannsókna var 2154, þar af 1780 vegna kynsjúkdóma.
Af þessu fólki reyndust:
37 hafa sárasótt (22 karlar og 15 konur), þar af 26 ný tilfelli
(17 karlar — 2 af þeim erlendir — og 9 konur),
100 — lekanda (68 karlar og 32 konur),
7 — flatlús,