Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Síða 127
125
19S4
Heyrnarpróf á skólabörnum í Reykjavík.
7 ára börn 12 ára börn Börn á ýmsum aldri
O «1 «2 'O •c 44 á3 " Endurprófuð Endurprófuð Prófuð alls i skóla Endurprófuð
Endurprófuð alls 3 . «2 44 •o M æ r u- ci cö C . >. A xs cö C — 44 •a m o 13 $ c > & Útveguð heyrnartæki Prófuð alls í skóla Endurprófuð alls 3 . £ 44 •o M -c t: <+- cð c3 C *- >> A x: C3 C — 44 ■A M o 13 cC C & 44 O •£ 2. ca o O > >, oJS Endurprófuð alls Þar af höfðu heyrnartæki Vísað til eyrnalækna 13 »8 5, n oí
1638 18 í 14 - 1415 28 2 20 i 224 36 í 25 4
Vinna hverfishjúkrunarkvenna.
Hverfishjúkrunarkonur eru 8 að tölu. Skiptist vinna þeirra þannig:
Vitjanir til ungbarna.................. 11991
Klukkustundir á mæðradeild ............. 929
— - barnadeild .......... 2262
— í skólum ............... 250
Akranes. Færð út starfsemi heilsuverndarstöðvarinnar. Frá áramót-
um fóru þar fram ónæmisaðgerðir barna, og frá miðju ári fór hjúkrunar-
kona á vegum stöðvarinnar einnig í heimsóknir um bæinn til eftirlits
með ungbörnum innan 3ja mánaða. 527 börn komu á stöðina.
Kópavogs. Byggingu hússins haldið áfram, tvær hæðir steyptar upp.
Ungbarnavernd í félagsheimilinu eins og áður, 1128 komu alls. Hjúkr-
unarkonurnar litu eftir börnum fyrstu 3 mánuði og fóru í 1676 vitj-
anir.
F. Fávitahæli.
Tafla XVII.
Rvík. Reykjavíkurborg starfrækir vistheimili að Arnarholti á Kjal-
arnesi með 50 rúmum fyrir fávita, geð- og taugasjúklinga og ofdrykkju-
menn. Á heimilinu voru 50 vistmenn í árslok, 30 karlar og 20 konur. Á
árinu komu 28, 26 fóru og 4 dóu. Dvalardagar voru 17823.
í Lyngási, dagheimili fyrir vangefin börn, starfræktu af Styrktar-
félagi vangefinna, voru 42 börn í árslok, dvalardagar voru 10140.
G. Elliheimili.
Skýrslur bárust um 9 elliheimili, og er aðsókn að þeim greind á með-
fylgjandi töflu. Auk þeirra er elliheimili í Neskaupstað (6 rúm) og
Hveragerði (33 rúm) og ellideild við sjúkrahúsið á Blönduósi (23 rúm).
Munu þá vera samtals 558 rúm í öllum elliheimilum landsins, og eru