Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Síða 133
— 131 —
1964
XII. Ýmis heilbrigðismál.
1. Störf heilbrigðisnefnda.
Rvík. Heilbrigðisnefnd hélt 27 fundi á árinu og tók fyrir 438 mál.
Nefndinni bárust 377 umsóknir um leyfi til starfrækslu fyrirtækja eða
breytinga. Umsóknir skiptust eftir starfsemi sem hér segir:
Piskverzlanir 7 umsóknir, þar af samþykktar 7
Kjötverzlanir .. 4 — _ — 2
Mjólkur- og brauðverzlanir 1 — _ - 1
Nýlenduvöruverzlanir .. 8 — _ 7
Nýlenduvöru- og kjötverzlanir . . 12 — - — 10
Tóbaks- og sælgæti sverzlanir . . 26 — - — 21
Ýmsar verzlanir .. 3 — _ 2
Brauðg’erðarhús .. 2 — - — 2
Fiskvinnsla, fiskþurrkun .. 3 — - — 1
Pramleiðsla og sala mjólkuríss .. 7 — - — 4
Kjötvinnsla, kjötverkun 1 — - — -
Efna-, gosdrykkja- og sælgætisgerðir .. 2 — - — 1
Rakara-, hárgreiðslu- og snyrtistofur .. ..10 — - — 10
Síldarverksmiðjur .. 1 — - — —
^mis iðnaður .. 64 — _ 52
Samkomu- og gistihús .. 3 — _ 2
Veitingastaðir .. 22 — _ 15
Nuddstofur .. 2 — _ 2
Skólar og dagheimili .. 5 — _ — 4
Vörugeymslur .. 1 — - — 1
Rreytingar á húsnæði og starfsemi ..193 — - — 145
Samtals 377 umsóknir, þar af samþykktar 289
Önnur mál, sem nefndin fjallaði um, voru þessi helzt: Síldar- og
fiskimjölsverksmiðjan í Örfirisey, sælgæti í kvikmyndahúsum, hús-
næðismál, kjötsölumál og heimaslátrun, framleiðsla á salati í Kjötveri
h.f. 0g vatnsveitumál. Samþykkt var breytingartillaga um afgreiðslu-
tíma verzlana, lagt var til við borgarráð, að keyptur verði náðhúsvagn
iil afnota við fjölmennar útisamkomur. Gefnar voru 12 umsagnir í sam-
bandi við umsóknir um veitingaleyfi. Nefndin gaf 17 sinnum fyrir-
mæli um endurbætur á húsnæði og rekstri, oftast að viðlagðri lokun, sem
kom til framkvæmda hjá 18 fyrirtækjum. Eitt fyrirtæki fékk fyrir-
m«li um að hætta rekstri. Bannaðar voru 2 íbúðir. Eitt skip var stöðvað.
Akranes. Unnið er að því að fá öllu búfjárhaldi útrýmt úr íbúðahverf-
Um bæjarins, en því miðar seint, en þó í rétta átt.
Dalvíkur. Heilbrigðisnefndir eru fjórar í héraðinu, ein í hverjum
UrePpi. Þær hafa sig lítt í frammi á Árskógsströnd og í Svarfaðardal.