Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Síða 134

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Síða 134
1964 — 132 1 Hrísey hefur komið nokkuð til kasta heilbrigðisnefndar, einkum í sambandi við vatnsból og frárennsli. Akureyrar. Héraðslæknir og heilbrigðisfulltrúi fóru í eina allsherjar- eftirlitsferð á árinu á alla vinnustaði, verksmiðjur, matvörubúðir, brauðgerðarhús og brauðsölur, ásamt mjólkurstöð og búðum, auk þess daglega eftirlits, sem heilbrigðisfulltrúi hefur með þessum stöðum. Keflavíkur. Heilbrigðisnefnd Keflavíkur hefur beitt sér fyrir stofn- un heilsuverndarstöðvar, og er það mál nú komið á góðan rekspöl. 2. Húsakynni og þrifnaður. Meindýr. Rvík. Gefin voru út vottorð um ástand 163 íbúða vegna umsókna um íbúðir eða lóðir, í sambandi við niðurrif og af öðrum ástæðum. Rifnar voru 92 íbúðir, þar af 58 í herskálum. f árslok var fjöldi og ástand skoðaðra íbúða í Reykjavík sem hér segir, en íbúðir alls í borginni voru um 20500. Alls Lélegar Tala barna Öhæfar Tala barna í herskálum ................ 65 - - 65 75 í skúrum ................... 92 15 27 72 194 í kjöllurum .............. 2042 634 834 349 432 Á hæðum ................... 778 285 590 408 762 Samtals ............... 2977 934 1451 894 1463 Hluti af íbúðafjölda . . 14,5% 4,6% 4,4% Aukning íbúðarhúsnæðis á árinu, nýbyggingar og viðaukar, nam 201631 m3. Eru þetta alls 576 íbúðir, sem skiptast þannig eftir her- bergjafjölda: 1 herbergi 11, 2 herbergi 127, 3 herbergi 169, 4 herbergi 119, 5 herbergi 108, 6 herbergi 27, 7 herbergi 9, 8 herbergi 4, 9 her- bergi 1, 10 herbergi 1. Meðalstærð íbúða, byggðra á árinu, var um 350 m3. Lokið var við byggingu skóla, félagsheimila o. fl. að rúmmáli 20762 m3, verzlunar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsa 170348 m3, geymslu- húsa, geyma, bílskúra o. fl. 32086 m3. Eftir efni skiptast húsin þannig: Úr steini - timbri - járni Samtals 425255 m3 410702 m3 3508 m3 11045 m3 f árslok voru í smíðum 929 íbúðir, og voru 510 þeirra fokheldar eða meira.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.