Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Side 136

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Side 136
1964 — 134 við vatnsveituna, en þó ber nokkuð á vatnsskorti í sumum bæjar- hverfum. Stykkishólms. Neyzluvatn er ófullnægjandi bæði að magni og gæð- um í Grafarnesi og Stykkishólmi. 1 Grafarnesi var á árinu borað eftir vatni með ágætum árangri, og munu framkvæmdir við vatnsveitugerð hefjast á yfirstandandi ári. I Stykkishólmi, þar sem neyzluvatn er ónóg, mun ekki von á úrbótum í bráð. Reykhóla. Húsakynni virðast allgóð nema á 2—3 bæjum, þar sem segja má, að húsnæði sé heilsuspillandi. Lús og rottur finnast ekki. Mikið af músum á vetrum. Patreksfj. Húsakynni mega teljast góð yfirleitt og fara batn- andi. Allmikið byggt hér og í Tálknafirði og einnig nokkuð í sveitum. Þrifnaður er yfirleitt góður. Engin lús er í héraðinu, svo ég viti. All- mikið um rottur á Patreksfirði, en fer minnkandi. Hólmavíkur. Þrifnaður úti og inni fer batnandi. Hofsós. Húsakynni yfirleitt góð. Haldið var áfram lagfæringu á héraðslæknisbústaðnum. Dalvíkur. Neyzluvatn Dalvíkinga hefur farið minnkandi, er oft lítið, og stundum ekki sem hreinast. Leitað var til sérfræðinga, sem ráðlögðu að bora eftir vatni. Var þá fenginn Jón Jónsson jarðfræðingur til að staðsetja borholur. Borað var á tveim stöðum. Vatnsmagnið reyndist nægilegt, a. m. k. 28 1/sek. samanlagt úr báðum holunum. Rannsókn sýndi vatnið gott til neyzlu. Eftir er að fá dælistöð og annan útbúnað til að veita nýja vatninu inn í dreifikerfið. Akureyrar. Þrifnaður má teljast hér í betra lagi bæði utanhúss og innan. Skepnuhald í bænum fer sem betur fer minnkandi, og er að því mikill þrifnaður. Þó eru menn ennþá með talsvert af hestum í alls konar kompum og skúrum nálægt eða í miðbænum, og er umgengnin oft eftir húsakynnunum og því ekki upp á marga fiska. Grenivíkur. Húsakynni í allgóðu lagi, og þrifnaður bæði innanhúss og utan verður að teljast sæmilegur og góður víðast. Frárennsli frá húsum á Grenivík mætti þó vera betra. Neyzluvatn er gott. Þórshafnar. Nokkuð er af rottum í Þistilfirði. Hins vegar engar á Þórshöfn eða á Bakkafirði. Músagangur er nokkur. Alltaf er eitrað öðru hverju fyrir þessi dýr. Seyðisfj. Þrifnaður og umgengni utanhúss er víða ábótavant. Sorp- tunnur ekki nógu oft tæmdar. Eskifj. Unnið að undirbúningi á útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis á Eskifirði og Reyðarfirði. Búða. Nýlega tekið í notkun nýtt vatnsból á Búðum, og er það til mikilla bóta. Þrifnaður utanhúss mætti vera betri. Djúpavogs. Haldið áfram framkvæmdum við vatnsveitu fyrir Djúpa- vogskauptún. Áhugi fer vaxandi á þrifalegri umgengni. Eyrarbakka. Mjög hefur verið reynd borun eftir neyzluvatni á Eyr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.