Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Qupperneq 139
— 137 —
1964
of litla feiti. Sýrð mjólk. Af 57 sýnishornum reyndust 7 hafa of litla
feiti. Coli-titer, 57 sýnishorn: 9 pósitív í %0—%0 cm3 °g 4 í %0o cm3-
Rjómi, gerilsneyddur. Storchs-prófun, 196 sýnishorn: 2 reyndust ekki
nóg hituð. Feiti, 196 sýnishorn: 4 höfðu of litla feiti. Gerlafjöldi, 197
sýnishorn: 171 með gerlafjölda undir 30 þúsund per 1 cm3, 5 með 30
—50 þúsund, 4 með 50—100 þúsund og 17 með yfir 100 þúsund per
1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 31 pósitív í %0—%0 cm3 og 22 í %00
cm3. Undanrenna, gerilsneydd. Fosfatase-prófun, 53 sýnishorn: Öll
nægilega hituð. Gerlafjöldi, 53 sýnishorn: 42 með gerlafjölda undir
30 þúsund per 1 cm3, 1 með 30—50 þúsund, 2 með 50—100 þúsund og 8
nieð yfir 100 þúsund per 1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 15 pósitív
í %0—%0 og 12 í %00 cm3. Skyr. Af 49 sýnishornum af skyri reyndust
48 góð og 1 gallað. Mjólkur- og rjómaís. Gerlafjöldi, 85 sýnishorn: 66
með gerlafjölda undir 30 þúsund per 1 cm3, 1 með 30—50 þúsund, 6
með 50—100 þúsund og 12 með yfir 100 þúsund per 1 cm3. Coli-titer,
sömu sýnishorn: 23 pósitív í %0—%0 cm3 og 15 í %00 cm3. Mjólkur-
flöskur. Af 56 mjólkurflöskum reyndust 34 vel þvegnar, 14 sæmilega
og 8 illa þvegnar. Brauð og kökur. Af 14 sýnishornum reyndist 1 gott,
5 gölluð og 8 slæm. Salöt. Af 131 sýnishorni reyndust 47 góð, 6 sæmileg,
21 gallað og 57 slæm. Álegg, kæfa og annað kjötmeti. Af 41 sýnishorni
af áleggi reyndust 16 góð, 2 gölluð og 23 slæm. Af 46 sýnishornum af
kæfu reyndust 19 góð, 5 gölluð og 22 slæm. Af 15 sýnishornum af
sviða- og svínasultu reyndust 4 gölluð og 11 slæm. Af 14 sýnishornum
af pylsum reyndust 5 góð og 9 slæm. Af 17 sýnishornum af öðru kjöt-
meti reyndust 4 góð og 13 slæm. Fiskmeti. Af 10 sýnishornum reyndust
3 góð, 6 gölluð og 1 slæmt. Gosdrykkir. Af 10 sýnishornum reyndust 8
óaðfinnanleg og 2 slæm. Flöskur og glös. Af 12 sýnishornum reyndust
3 vel þvegin, 3 sæmilega og 6 illa þvegin. Vatn. Af 70 sýnishornum af
neyzluvatni reyndust 54 óaðfinnanleg, 4 varhugaverð og 12 óhæf til
neyzlu. Af baðvatni bárust 4 sýnishorn og reyndust óaðfinnanleg. Upp-
þvottavatn. Sýnishorn metin af borgarlækni. Lyf og lyfjaglös. Sýnis-
hornin metin af eftirlitsmanni lyfjabúða.
I. Heilbrigðiseftirlit.
Eftirlitsferðir
Rvík. f árslok Nýr Hættu Fjöldi Meðaltal á stað
Mjólkurstöð 1 - - 65 65,0
Mjólkur- og brauðverzlanir 73 3 3 228 3,1
Mjólkur- og rjómaísframleiðsla .. 17 2 2 27 1,6
Brauðgerðarhús 25 - 1 188 7,5
Kjöt- og nýlenduvöruverzlanir .... 1881) 4 7 826 4,4
’) Hér er um fækkun að ræða vegna breyttrar skráningar.
18