Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Síða 145

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Síða 145
— 143 1964 Grenivíkur. Hafnar framkvæmdir við nýbyggingu hafnar, byggður sjóvarnargarður úr stórgrýti, um 120 metra langur. Garðurinn verður lengdur og hann lagaður svo að innan, að bátar og skip geti athafnað sig. Eskifj. Fjórar síldarsöltunarstöðvar starfræktar á báðum stöðunum. Læknisbústaðurinn fokheldur á árinu. Búða. Tekið í notkun nýtt félagsheimili á Búðurn, stórt, vandað og rándýrt, eins og slíkar byggingar eru yfirleitt. 9. Geislavarnir. Um aðdraganda geislavarna og geislavarnalaga. I desember 1962 voru samþykkt lög um öryggisráðstafanir gegn jónandi geislum frá geislavirkum efnum eða geislatækjum, nr. 95/1962. Fyrir þann tíma voru engin lög* í gildi hérlendis um geislavarnir vegna röntgentækja eða geislavirkra efna. Um geisla- varnir var fylgt alþjóðlegum reglum (ICRP) og stuðzt við lög °g venjur á Norðurlöndum. Þegar að því kom að semja geisla- varnarlög fyrir Island, þótti því eðlilegt, að þau næðu til geisla- varna, bæði vegna röntgentækja og annarra geislatækja og geisla- virkra efna, hvort sem þau voru ætluð til notkunar í læknis- fræði eða á annan hátt. Árið 1948 kom hingað, sumpart fyrir tilmæli stjórnar Landspítalans, ingen. Kristian Koren, en hann vann þá að geislamælingum og geislavörnum við ríkisspítalann í Ósló. Koren kynnti sér geislavarnir í röntgendeild Landspítalans, bæði við geisla- rannsóknir (röntgendíagnostík), geislameðferð (terapi) og radíum- lækningar. I skýrslu Korens, dags. 4. maí 1948, kemur fram, að hann taldi geislavarnir í sæmilega góðu lagi. Umbúnaður á radíumbirgðum veyndist þó ófullnægjandi og varhugaverður vegna geislahættu. Þor- björn Sigurgeirsson prófessor sá um að endurbæta radíum-geymsluna, °S hann hafði eftirlit með geislavörnum í röntgendeild Landspítalans frá þessum tíma. Kjarnfræðanefnd Islands var stofnuð 25. janúar 1956. Þegar á því an voru heilbrigðismál meðal verkefna nefndarinnar og sérstök undir- nefnd skipuð, sem starfaði að þeim. 1 skýrslu stjórnar kjarnfræða- nefndar, sem lögð var fram á aðalfundi 28. nóvember 1957, er greint þannig frá undirbúningi lagasetningar um geislavarnir: „1 skýrslu kjarnfræðanefndar til ríkisstjórnarinnar um starfsemi á árinu 1956 var þess getið, að semja þyrfti lög um notkun geislavirkra efna og al- menna geislavernd. Nefndin hefur haft samband við heilbrigðisyfir- völd landsins, heilbrigðismálaráðherra, landlækni og læknadeild Há- skólans, og hafa þau nú falið kjarnfræðanefnd að semja uppkast að ^agafrumvarpi. Munu þeir dr. Gísli Fr. Petersen, yfirlæknir röntgen- deildar Landspítalans, og Magnús Magnússon eðlisfræðingur vinna að þessu.” Þegar í ljós kom, að WHO og IAEA voru að vinna að sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.