Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 158

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 158
1964 156 — Blóðsýnishorni, magni þess og umbúnaði, er því aðeins nánara lýst í svari og plöggum rannsóknarstofunnar, að því hafi verið í einhverju áfátt, t. d. ónóg blóð til rannsóknarinnar eða umbúnaður þannig, að hugsazt gæti, að hann hafi haft áhrif á rannsóknarniðurstöðu, tappi lekur, glas óhreint, annarleg lykt af blóðinu o. þ. u. 1. Við blóðsýnishorn merkt „section 255/1964“ er engin athugasemd gerð í bók rannsóknarstofunnar, sem táknar, að því hafi ekki verið áfátt í ofangreindum atriðum". Benedikt Sigurjónsson hrl. segir svo í bréfi til prófessors Níelsar Dungal, dags. 30. ágúst 1965: „1 dánarvottorðinu er dánarorsök talin „Submersio“ (drukknun), en undanfarandi orsök „alcoholismus acutus“ (ölvun á háu stigi). 1 því sambandi er mér nauðsynlegt að fá skýrar fram hjá yður, á hverju þér byggið þá skoðun yðar, að orsakasamband hafi verið á milli drukknunar og ölvunar. Álit yðar mun verða notað í nefndu dóms- máli“. Prófessorinn svarar bréfinu á þessa leið hinn 1. september 1965: „Ut af bréfi yðar frá 30. ágúst skal ég leyfa mér að taka þetta fram: Maður, sem hefur 2,4%0 alkóhól í blóði sínu, er svo drukkinn, að hann stendur ekki öruggur á fótum sínum. Ef hann fer út í á í streym- andi vatn, er honum miklu hættara við en öðrum að detta, sérstaklega ef hann veður djúpt, svo að mikill vatnsþungi hvíli á honum af straumn- um. Þá er mjög hætt við, að drukkinn maður detti og geti ekki komið fótunum undir sig aftur, svo að hann drukknar. Þetta virðist hafa gerzt, er G. fór út í ána eftir að hafa drukkið flösku af brennivíni. Þannig hefur vafalaust verið samband hjá honum milli ölvunar og drukknunar. Hitt er svo annað mál, hvað maðurinn hefur ætlað sér. En hann ætti að hafa vitað, að hann hafði drukkið svo mikið, að hann gat ekki ekið bíl sínum til baka til Reykjavíkur“. í málinu liggur fyrir bréf prófessors Jóns Steffensen, dags. 3. sept- ember 1965, til Benedikts Sigurjónssonar hrl., svo hljóðandi: „Samkvæmt ósk yðar með bréfi, dags. 30. ágúst 1965, sendi ég yður lýsingu á þeirri rannsóknaraðferð, sem rannsóknarstofa próf. Jóns Steffensen notar við að mæla áfengismagn í blóði. Vegna þess að þér talið enn um rannsóknaraðferðir, vil ég taka það fram, að aðeins er um eina aðferð að ræða, sem rannsóknarstofan notar við áfengismagnsmælingar og sem notuð var við blóðsýnishorn, merkt „section 255/1964“. Aðferðin byggist á hæfileika alkóhóls til að reducera kalium dikro- mat í sterkri brennisteinssýruupplausn (0,214 g K2 C2 07 er leyst upp í 1 ml H20 dest. og síðan þynnt upp í 100 ml með H2S04 conc.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.