Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1994, Blaðsíða 25
2.3 Dánir eftir dánarorsökum
Á árinu 1994 dóu 1717 einstaklingar, 818 konur og 899 karlar, eða 6,5 dauðsföll á
hverja 1000 íslendinga. Algengustu dánarorsakir, m.t.t. fjölda látinna, eru þær sömu og
hafa verið undanfama áratugi. Flestir dóu úr sjúkdómum í blóðrásarfærum, í öðm sæti
em illkynja æxli, þá koma sjúkdómar í öndunarfæmm og loks slysfarir, eitrun og
ofbeldi. Samanlagt vom þessir sjúkdómar orsök dauða hjá 92,3% karla og 85,9%
kvenna (sjá ennfremur töflur B 2.1 og B 2.2 í töfluhluta). Fjöldi látinna karla og kvenna
eftir sjúkdómaflokkum er sýndur í töflu 2.1.
Tafla 2.1 Flokkun dánarorsaka 1994
Sjúkdómaflokkur Næmar sóttir og aðrir Númer Karlar (%) Konur (%) Alls (%)
sóttkveikjusjúkdómar 01-07 5 (0,6) 6(0,7) 11 (0,6)
Æxli Innkirtla-, manneldis- 08-17 223 (24,8) 222(27,1) 445 (25,9)
og efnaskiptasjúkdómar 18-19 8 (0,9) 6(0,7) 14(0,8)
Blóð- og blóðvefjasjúkdómar 20 1 (0,1) 2 (0,2) 3 (0,2)
Geðsjúkdómar Sjúkdómar í taugakerfi og 21 5 (0,6) 2 (0,2) 7(0,4)
skynfærum 22-24 18(2,0) 21 (2,6) 39 (2,3)
Sjúkdómar í blóðrásarfærum 25-30 435 (48,4) 364 (44,5) 799(46,5)
Sjúkdómar í öndunarfærum 31-32 86 (9,6) 127(15,5) 213 (12,4)
Sjúkdómar í meltingarfræum 33-34 21 (2,3) 23 (2,8) 44 (2,6)
Sjúkdómar í þvag- og kynfærum Sjúkdómar tengdir meðgöngu 35-37 6(0,7) 8(1,0) 14(0,8)
og fæðingu 38-41 0 0
Sjúkdómar í húð og húðnetju Sjúkdómar í beinum, vöðvum 42 0 0
og tengivef Meðfæddur vanskapnaður og ástand 43 0 4 (0,5) 4(0,2)
sem á upptök í burðarmáli Sjúkdómseinkenni og illa 44-45 11(1,2) 5 (0,6) 16(0,9)
skýrgreint ástand 46 8 (0,9) 5 (0,6) 13(0,8)
Slysfarir, eitrun og ofbeldi 47-56 72(8,0) 23 (2,8) 95(5,5)
Samtals (allar dánarorsakir) 899(100) 818(100) 1717(100)
2.4 Algengustu dánarorsakir eftir aldri
Dánartíðni er breytileg eftir aldri. Alvarlegir fæðingargallar koma oftast í ljós
skömmu eftir fæðingu og þess vegna er dánartíðni töluvert hærri á fyrsta æviárinu en
það sem eftir er af bemsku og unglingsárum.
Ungbamadauði er venjulega reiknaður sem fjöldi dauðsfalla á 1. aldursári sem
hlutfall af hverjum 1000 lifandi fæddum. Á tímabilinu frá 1991-1994 var ungbamadauði
meðal drengja að meðaltali 5,2/1000 íbúa en 4,0/1000 íbúa meðal stúlkna.
21