Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1994, Blaðsíða 26
Ungbamadauði hefur farið lækkandi hér á landi nánast alla 20. öldina, mest á fyrri hluta
aldarinnar.
Almenna reglan er sú að dánartíðni fer vaxandi með hækkandi aldri, ef undan er
skilið fyrsta aldursárið en þá er dánartíðni svipuð því og hún er um og eftir 55 ára
aldurinn.
Margar algengustu dánarorsakir eru tengdar ákveðnu aldursbili. Því er mikilvægt að
taka tillit til á hvaða aldri einstaklingar deyja. Meðal unglinga og ungs fólks eru slys og
sjálfsvíg algengasta dánarorsökin. Ulkynja æxli verða síðan leiðandi dánarorsök um og
eftir fertugt og loks taka hjarta- og æðasjúkdómar við eftir 65 ára aldurinn.
Algengustu og næst algengustu dánarorsakir eftir aldurshópum eru sýndar í töflu 2.2.
í töflunni eru slys og sjálfsvíg tekin saman í einn flokk.
Tafla 2.2 Algengustu dánarorsakir eftir aldri 1994 (á 1000 íbúa)
Allar Önnur
Fólks- dánar- Algengasta algengasta
Aldur fjöldi orsakir dánarorsök dánarörsök
< 1 árs 4.467 15/3,3 Fæðingagallar (5/1,1) Tiltekið ástand með upptök í burðarmáli (4/0,9)
1 -4 ára 18.569 2/0,1 Fæðingagallar (1/0,05) Tiltekið ástand með upptök í burðarmáli (1/0,05)
5-14 ára 42.591 8/0,2 Slys (5/0,1) Sjúkdómar í taugakerfi og skynfærum (2/0,05)
15-34ára 83.887 39/0,5 Slys og sjálfsvíg (24/0,3) lllkynja æxli (4/0,01) og Hjarta- og æðasjúkdómar (4/0,05)
35-44 ára 39.248 54/1,4 lllkynja æxli (22/0,6) Slys og sjálfsvíg (19/0,5)
45-54 ára 28.088 79/2,8 lllkynja æxli (42/1,5) Hjarta- og æðasjúkdómar (18/0,6)
55-64 ára 20.407 161/7,9 lllkynja æxli (67/3,3) Hjarta- og æðasjúkdómar (61/3,0)
65-74 ára 17.148 336/19,6 Hjarta- og æðasj.d. (162/9,5) lllkynja æxli (115/6,7)
> 75 ára 12.573 1021/81,2 Hjarta og æðasj.d. (547/43,5) lllkynja æxli (195/15,5)
22