Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1994, Blaðsíða 49
Tafla 3.7
Heildarslysakostnaður vegna umferðarslysa á íslandi
(Milljarðar kr. á verðlagi 1995)
Ár Neðri mörk Efri mörk Miðtala
1990 12,5 17,4 14,7
1991 14,7 20,6 17,4
1992 12,9 18,2 15,3
1993 11,2 15,8 13,3
1994 10,7 15,2 12,7
Heimild: Hagfræðistofnun Háskóla íslands, 1996, bls. 6-7.
3.7.3 Vinnuslys
Samkvæmt lögum nr 46/1980 skal atvinnurekandi tilkynna Vinnueftirlitinu um
vinnuslys sem hjá honum verður. Nánari ákvæði koma fram í reglum um tilkynningu
vinnuslysa. Eins og sjá má í töflu 3.4 fjölgaði tilkynningum um vinnuslys árið 1990 og
er talið fullvíst að þessa aukningu megi rekja til fyrrgreindra reglna og kynningarátaks
nieðal atvinnurekanda (Vinnueftirlit rikisins, 1991, bls. 16). Tilkynningum um
vinnuslys fækkaði síðan aftur 1991 enda var ekki lögð jafn mikil áhersla á að kynna
tilkynningaskylduna og árinu á undan (Vinnueftirlit ríkisins, 1993, bls. 17).
Tafla 3.8 Fjöldi slasaðra í slysum sem Vinnueftirlit ríkisins rannsakaði
eða fékk tilkynningu um 1986-1994 - Landið allt
Ár Vinnuslys Á leið úr/í v. Slys á óviðk. Óvíst Samtals
1986 376 5 5 0 380
1987 397 5 3 0 405
1988 395 18 4 0 417
1989 414 19 10 0 443
1990 738 19 5 0 762
1991 648 13 5 1 667
1992 605 15 18 3 641
1993 625 20 6 0 651
1994 629 22 9 0 660
Samtals 4856 137 67 4 5058
Heimild: Vinnueftirlit ríkisins 1995, bls. 19.
Samanburður við fjölda slysa sem koma til meðferðar á sjúkrastofnunum og hjá
Tryggingastofnun ríkisins bendir til að enn sé tilkynningaskyldu ekki nægilega vel sinnt.
45