Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1994, Blaðsíða 88

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1994, Blaðsíða 88
Stuttum legum hefur fjölgað einkum 2ja daga legum. Þriggja til 29 daga legum fer aftur fjölgandi eftir að hafa farið fækkandi milli áranna 1989-1992. Á tímabilinu 1989 til 1994 jókst heildarfjöldi lega úr 7.554 í 8.618, eða um 14% (Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1996, bls. 19). 7.2.1 Aðsókn að hjúkrunar- og dvalarrými í mars 1995 var kynnt skýrsla um athugun á stjómsýslu og rekstrarþáttum á stofnunum aldraðra. Þar kemur fram að mun hærra hlutfall aldraðra býr í stofnanahúsnæði hér á landi en annars staðar á Norðurlöndum þrátt fyrir að lögum samkvæmt sé stefnan sú að aldrað fólk geti sem lengst búið við eðlilegar heimilisaðstæður (Annus Medicus 1995, bls. 11-12). Árið 1995 vom 67 ára og eldri 9,7% af mannfjölda á íslandi, sem er talsvert lægra hlutfall en á öðmm Norðurlöndum. Hlutfall aldraðra sem dvelja á öldmnarstofnunum er mjög breytilegt eftir landshlutum. Hjúkmnarrými em fæst í Reykjavík eða 5,9 á hverja hundrað íbúa 67 ára og eldri, en flest á Norðurlandi vestra eða 13,1. Reykjavík er með 33% af heimiluðum rýmum, en 46% af íbúum 70 ára og eldri búa á svæðinu. Miðað við staðla (fjögur rúm á hverja 100 íbúa 70-79 ára og 21 rúm fyrir 100 íbúa 80 ára og eldri) er offramboð á hjúkrunarrýmum alls staðar nema á höfuðborgarsvæðinu. Athygli vekur að meðalaldur hjúkmnarsjúklinga er hærri í Reykjavík eða um 84 ár en 81 ár annar staðar (sama heimild). Árið 1996 gaf Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið út skýrslu um viðamikla könnun á heilsufari og hjúkmnarþörf íbúa á öldmnarstofnunum á íslandi. Verkefnið heitir “Daglegt líf á hjúkmnarheimili”. Markmiðið er að skoða aðstæður fólks á stofnunum á íslandi og gera tillögur til úrbóta í því skyni að ná hámarksgæðum í öldmnarþjónustunni. Hér kallast rannsóknin Ice-RAI, norræna samstarfið Nord-RAI og hið alþjóðlega Inter-RAI. Fmmkvöðlar rannsóknarinnar em bandarískir, en íslendingar hafa einnig notið stuðnings frá Danmörku og Svíþjóð (sama heimild). Skýrslan inniheldur fyrsta hlutann af þremur í viðamikilli rannsókn. Fyrsti hlutinn er gagnasafn um heilsufar og hjúkmnarþörf íbúa á öldmnarstofnunum. Þátttakendur vom íbúar á öldmnarstofnunum á Reykjavíkursvæðinu, Eyjafirði og Kirkjubæjarklaustri, en alls tóku 14 deildaskiptar stofnanir með 64 deildum þátt í könnuninni. Hún náði til 1.641 einstaklinga sem er 91% þátttaka. Einungis 1,3% neituðu að taka þátt í rannsókninni. I þessum hluta rannsóknarinnar kemur fram að meirihluti íbúa á öldmnarstofnunum em konur og að þær em nokkm eldri en karlamir, en meðalaldur beggja kynja er um 84 ár. íbúamir hafa dvalið að meðaltali liðlega þrjú og hálft ár. Nær allir íbúar í þjónusturými vom þátttakendur í eigin mati, en aðeins helmingur í hjúkmnarrými. Ýmsar merkar niðurstöður koma fram í þessum fyrsta hluta, meðal annars að meðalfjöldi lyfja var 7,0 á höfuðborgarsvæðinu og að um fjórðungur tók geðdeyfðarlyf og 62% róandi lyf og svefnlyf. íbúar í hjúkmnarrými búa við mikla fæmisskerðingu við athafnir daglegs lífs og þurfa mikla aðstoð, einstaklingar í þjónusturými em nokkuð sjálfbjarga í athöfum daglegs lífs. Um helmingur íbúa hjúkrunarrýmis hefur ekki stjóm á þvaglátum (sama heimild). 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.