Studia Islandica - 01.06.1949, Page 17

Studia Islandica - 01.06.1949, Page 17
15 1 uppphafi orðs eru b-p, d-t, g-k kerfisbundnar and- stæður: bera : pera dýr : týr get: ket En inni í orði (og í enda orðs) á eftir löngu sér- hljóði vantar p, t, k andstæðuna b,d,g. Dæmi: lapi : -abi vantar hiti : -idi — okur : -ogu — Vegna þess, að p, t, k vantar kerfisbundið aðhald frá b, d, g inni í orði og í enda orðs á eftir löngu sérhljóði, þá hafa þessi hljóð látið undan hinum aðstöðubundnu áhrifum sérhljóðanna, hreyfzt í áttina til röddunar, misst viðblástur sinn, linazt upp og orðið b, d, g. Til er annað dæmi í íslenzkri málsögu, sem líka virð- ist eiga skýringu sína, að nokkru leyti a. m. k., í skorti kerfisbundins aðhalds, en það er þróun hinna upphaf- legu önghljóða i>, 8, 3 inni í orði. Skal nu litið á þessa þróun. I. Á undan samhljóði: Tb : fð sunnl. havði, norðl. habði, vestf. havdi, sbr. hafti fg almennt lívga, sjaldan libga, sbr. dýpka fl almennt ebla, evldi eða (nl.) elvdi, sbr. ébli: epli fr almennt evri fn almennt ebna, evndi eða emdi, sbr. hébni: heppni ð: ðv stöðva ðg feðgar, sbr. hreðkur ðs gliðsa 81 öðlast Ör iðrast ðn iðnir

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.